Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 34
192 Á. H. B.: ísland fullvalda ríki. [iðunN merkasta dags í sögu landsins síðar meir. Og ekki ætti þá síður að minnast þeirra manna, sem hafa fengið þessu framgengt. Nöfn þeirra ætti að réttu lagi að letra gullnu letri á þann stað, þar sem ísland öðlaðist fyrstu viðurkenninguna fyrir fullveldi sínu, en það var í kennarastofu háskólans. En hún er nu, fyrir þennan atburð, orðin að frægustu vistarveru þessa lands. Þann 1. desember síðastliðinn varð ísland frjálst og fullvalda ríki. Var það hátíðleg og dýrðleg stund, er ríkisfáni vor var dreginn á stöng í stjórnarráðinu; komu Danir oss þar ógleymanlega vel fram bæð1 með því að láta hermenn af varðskipinu votta hon- um virðingu og í hinum hreinskilnu og fögru orðum yíirforingjans sjálfs. Ættum vér íslendingar Iengi að muna það göfug- lyndi, sem Danir hafa sýnt oss nú í síðasta þæth stjórnmálabaráttu vorrar; enda munu nú allir íslend- ingar óska þess af heilum hug, að þeim bætist bráð- lega fyrir það, sem þeir hafa mist í þegnatölu við það, að ísland varð ríki, á þann hátt, að þeir fá1 aftur, það sem þeim ber, af Norður Slesvík. t’esS munu allir réttsýnir menn unna þeim. Og þá munu þeir sjálfir þykjast góðu bættir. Og lofum nú því sama, sem Danir lofuðu, þá el' ríkisfáni vor var dreginn á stöng, að halda alla samninga, er í sambandslögunum felast, vel og tru- lega. Lofum því að reynast Dönum jafn-vel og þel1 hafa reynst oss nú upp á síðkastið. Pá mun oss vel farnast og báðir hafa heiður af. Á. H. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.