Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 54
212 íslenzkir listamenn: iiðunN
kennileg og skrítin og langaði til að teikna liana.
Hann heilsaði henni og spurði, hvaðan hún væri.
Hún var þá ofan af Kjalarnesi. Stundi hann því
næst upp bónorðinu og bað liana um að »sitja fyrir«
sér, á meðan hann teiknaði mynd af henni. En við
það var ekki komandi og hún hryggbraut hann. En
listamannsaugað
hafði verið að
verki á meðan,
og ekki krotaði
hann myndina
af kellu á neglur
sér eins og Le-
onardo da Vinci
var vanur að
gera, heldur ílýtti
hann sér heim
ogteiknaðihana,
þegar heim kom-
Siðan fór hann
niður á bryggju
um kvöldið, um það leyti sem hann vissi að bátur-
inn var að fara. Þar hitti hann kellu aftur og ber
nú saman frummynd og eftirmynd og þykir líkingin
góð. En þetta sýnir bezt, hversu listamannsaugað i
Ríkharði er viðkvæmt og höndin hlýðin og auðsveip.
þegar því er að skifta; og myndin ber þess vott,
hversu næmt auga Ríkharður hefir fyrir því, sem er
sérkennilegt og jafnvel smáskrítið. Gætir þessa a
mörgum myndum hans og er þá ekki laust við, að
hann hendi ofurlítið gaman að þvi, sem honum
þykir afkáralegast við aðra, en góðlátlegt er gamanið
og græskulaust.
Þá er brjóstlíkanið af Magnúsi Stephensen lands-
höfðingja áttræðum. Er það eitt með því bezta, sem
Ríkharður hefir gert. Einkum er augnsvipurinn til-