Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 77
IÖUNN1 Er sóeíalisminn í aösigi? 235 úr ríkissjóði fullum 72 milj. króna, enda er nú mest alt landið þakið rafleiðslum ríkisins. Af 880 þús. hestöflum, sem framleidd voru árlega í Svíþjóð, átti ríkið 1913 hvorki meira né minna en 670 þús. hest- öfl. Rafmagn þetla er notað til lj^singar um borg og hý, til þess að reka með járnbrautir, sporvagna og önnur samgöngufæri og siðast en ekki sízt til ýmissa iðnaðarfyrirtækja. Alt er þetta unnið úr vatnsaílinu og má því líta á það sem einskonar vitaðsgjafa auðs og farsældar. En þetta ætti að gefa oss íslendingum ærið um- hugsunarefni, sem undanfarin ár höfuin verið að glopra hverjum fossinum á fætur öðrum í hendur einstakra manna og félaga utan lands og innan, án þess að löggjöf og landsstjórn haíi tekið verulega í taumana, meðan tími var til. t’etta getur orðið oss til hins mesta miska í framtíðinni, eins og á hinn bóginn eignarhaldið og hagnýting fossanna af hálfu hins opinbera gæti orðið oss til hinnar mestu bless- unar, ef því væri stýrt með viti og fyrirliyggju, til þess að leiða ljós og yl og óþrjótandi vinnumagn inn á svo að segja hvert heimili í landinu. Dæmi þau, sem nú hafa verið nefnd, ættu að geta sýnt, hvað hægast muni að starfrækja af hálfu hins opinbera, sem sé lönd og lóðir, hús og íbúðir, vatn, Ijósmagn og vinnumagn. Er það og nægileg visbend- •ng um, hvað tiltækilegast muni að leggja undir yflrráð lands- og héraðssljórna, þótl stofnun og starf- l'seksla slíkra fyrirtækja yrði fyrst um sinn falin einstökum mönnuin eða hlutafélögum um ákveðið árabil. En einmitt það, sem nú hefir verið nefnt, snertir helstu lífsnauðsynjar manna, og þær ættu sizt að geta orðið að féþúfu einstakra manna. Eng- nna ætti að leyfast að okra á lifsnauðsynjum annara nianna, og því ætti flest slíkt að leggjast sem fyrst undir yfirráð ríkisins eða einstakra héraðsstjórna, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.