Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 52
210 íslenzkir listamenn: IIÐUNN 1908, sem að mínu viti er frekar iburðarmikill en fagur (sbr. Óðinn, desbr. 1914). Mér þótti altaf meira koma til askanna, sem Ríkharður skar og »íslenzka skósins« úr Búlandssteininum græna, sem er svo nauðalíkur blásleinslituðum sauðskinnsskó. Hann var eitthvað svo þjóðlegur. En verst er, að hann hefir verið stældur og oft illa stældur af öðrura; hefði verið ástæða til að vara menn við þeim eftirstæling' um, er Ríkharður segist oft hafa orðið að bera kinn- roða fyrir. Er leitt til þess að vita, að ekki skuh vera til lögvernd á slíkum smíðisgripum og lista- verkum, og að hver óvalinn náungi skuli geta stolið svo hugmyndum og handaverkum annara. Tálgusteinninn varð hyrningarsteinninn að ham" ingju Ríkharðar, því að með honum vann liann ser inn þær 300 kr., er hann lagði upp með til Kbafnar haustið 1908. Stóð liann þar fyrir tréskurðarstofu 1 tvö sumur, en stundaði dráttlist og höggmyndalist a vetrum. Þriðja veturinn komst hann á listaskólann og var leystur þaðan út með lofi og verðlaunuin vorið 1914. Skömmu síðar kvæntist hann Mariu Ólafsdóttur írá Dallandi í Húsavík eystra og hafa þau hjón síðan haft aðsetur sitt í Reykjavík. Á þess' um árum hefir Rikharður unnið mikið og margt i list sinni og má einkum viðbregða sumum andfitS' myndum hans, eins og t. d. af þeim skáldunum Steingrími og Matthíasi; en hér skulu nú sett nokkur sýnishorn af smíðisgripum hans og listaverkum. Einhver lang-frumlegasti og að mínu viti ramm' íslenzkasti smíðisgripur Ríkharðar er »Hlóðapottur- inn«, sem hann bjó til á meðan hann dvaldist i Khöfn. Þessi hlóð og hlóðapottur eru svo íslenzk» sem framast má verða, og svo mæta vel gerð, a maður getur dáðst að hverju smáatriði. Hlóðin eru hlaðin úr ísl. liellu og grágrýti; á hlóðunum er ekki ósélegur hlóðapottur með hlemm yfir og undir hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.