Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 85
IÐUNN1 Ritsjá. 243 Ábyrgð er t. d. góð saga og íhugunarverð, um áheldinn og sínkan sjálfseignarbónda, Árna á Púfu, sem glatar pó jörð sinni í hendur braskara og deyr frá konu og börnum, öreiga og umkomulausum, eftir langa gleðisnauða sambúð. Þá er Geiri húsmaður. Það er ágæt saga — raunar að eins lýsing á því, hversu maður getur beinlínis elskað skepnur sínar og lagt alt í sölurnar fyrir þær. Og þá kem- ur loks sú saga, sem óg tel gersemina i bókinni — Jaröar- för. Hana hugsa ég að enginn geti lesið óhrærður. Par sezt Guðm. Friðjónsson loksins á bekk með snillingunum og er þeim jafn-snjall. Rví að ekki er ræða prestsins yíir öóndamanninum í »Pétri (5aut« hætinu betri en sú hin hjartnæma ræða, sem hér er haldin yfir »barni« Seljalands- hjónanna. Hún er gull og af henni gætu allir prestar lært að tala — mannlega. Aldrei heíir þolgæðinu og fórnfýsinni Verið kveðið jafn-látlaust og þó maklegt lof i þessu landi. Og bls. 146—51 eru eitthvað af því dásamlegasta, sem G. Pr. heflr nokkru sinni skrifað. Par gleymir hann nefnilega alveg sjálfum sér, sundurgerö sinni i máli, ádeilufýsn og þrasgirni, en hefur sig til hæstu hæða í lofgjörð sinni á Því, sem hann telur bezt og göfugast. Pvi hrífur hann mann líka þarna inn í instu bjartataugar. Pá koma loks Hillingar — líkingarnar. Pótt þær séu & köílum gullfallegar, eru þær gallaðar, fyrst fyrir það, að Þær eru settar í þessa tvöföldu umgjörð Jóns frá Grafningi °g ömmu gömlu; því næst fyrir það, að líkingunum er ekki nógu vel raðað niður eftir efni og samhengi. Ef G. hr. vildi nú sjálfur seljast hjá ömmu gömlu og rekja gull- iiiþráð lífsspeki og lífssanninda, á líkan hátt og hér er 8ert, úr erl. og innlendum þjóðsögum, þá myndu allar þessar iogru likingar verða sjálfsögð eign barna vorra og harnabarna i lesbókum framtíðarinnar, og verða öldum og óbornum að hinu bezta veganesti á lifsleiðinni. En til þess Þarf að svifta þær öllum óþarfa-umbúðum og koma þeim ' röð og reglu. Pví að snillin lýsir sér jafnan i sneggjunni °8 í því að sjá það stærsta í því smæsta. Ilafi G. Fr. svo heztu þakkir fyrir þessar »sögur« sinar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.