Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 68
226 Ágúst H. Bjarnason: IIÐUNN taka að sér póst- og símasambönd, vegi, brýr og ýms önnur samgöngufæri, svo sem járnbrautir o. fU heldur eru þær og víða farnar að sjá þegnum sínum fyrir ýmsum lífsnauðsynjum, svo sem vatni, ljósi og eldivið, íbúðum og samkomuhúsum, vatnsaíli til ljósa og vinnuaíls og ýmislegu lleiru víðsvegar um heim, og það víðast hvar með svo ágætum árangri* að báðir aðiljar, bæði þjóðfélagið og þegnarnir, mega vel við una. Skulu nú nefnd nokkur dæmi þessa. Skal þá fyrst minst á það, sem er deginum ljós- ara og hefir þegar borið hinn bezta árangur. Sú stefna hefir, eins og kunnugl er, ríkt til skams tíma á íslandi að selja sem fiestar þjóðareignir og þjóð- jarðir; en nú er sú stefna að ryðja sér til rúms uni ýms lönd að gera sem fiest að þjóðareign. Þannig reyndi Prússastjórn þegar fyrir stríðið að kaupa upp lönd, einkum skóglendi, bæði tif þess að landið yrðJ ekki rúið skógi og eins til þess að útvega þegnum sínum eldivið og aðrar lífsnauðsynjar. Og í sömu átt hafa ýmsar þýzkar borgir og bæjafélög stefnt með landakaup og annað. En þessi landakaup hafa hafl stórhagnað í för með sér, ekki einungis fyrir bæjar' félögin sjálf, heldur og, og það engu síður, fyrir sjálfa borgarana. Bæjarstjórnunum er nefnilega í sjálfsvald sett, hvar og í hvaða áttir eigi helzt að byggja borgirnar og hvernig húsum skuli skipað, hvar helztu og fegurstu byggingarnar eigi að rísa o. s. frv.; en þetta getur auðvitað hækkað verðmæti lóðanna að iniklum mun. Og ef bæjarfélögin sjálf ráðast í að byggja, verða þau eigendur bæði búsa og lóða. En afgjaldið eitt af lóðum og landareignum getur orðið svo inikið, að það létti öllum sköttuin og skyldum, öðrum en lóðargjöldum, af borgurum bæjarins, og má nefna þó nokkur dæmi þessa: Freiburg im Breisgau (Baden), sem hefir nú um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.