Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 86

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 86
244 Ritsjá. [IÐCNN Huldci: Tvær sögur. Rvík 1918. Útg. Arinbjörn Svein- bjarnarson. RaÖ er rétt eins og að koma úr vetrarhörkunum upp 1 einhverja vorheima að lesa Huldu á eftir Guðm. Friðjóns- syni; og ólíkari höf. hygg ég að geti varla. Guðmundur er harður og snarpur og oft klúr í máli, Hulda mjúk og blíð og má ekkert ljótt sjá. Hún getur ekki lýst öðru en þvi, sem henni pykir gott og fagurt, en pað gerir manni, satt að segja, sögur liennar hálf-leiðigjarnar; — pví að lífið er nú einu sinni ekki svo. Pað er enginn rósavefur, sem maður getur ofið inni í stofum sínum; og pví er heldur ekki sú list sönn, er lítur pví nær eingöngu á fögru og björtu hliðarnar. En hvað finnur maður annað í pessum sögum Huldu? Er ekki móðurleysinginn, Guðný, sem hefii' tregað móður sína svo sárt, eins og til pess valin að verða góð og ástrík stjúpa? Og eins og pað sé ekki sjálfsagt, par setn um átthaganstina er að ræða, að einkadóttirin, pegai' hún flýgur burt úr hreiðrinu, láti par eftir sig son, er taki við ættaróðalinu? — En lífið er nú einu sinni ekki svona, og í Iislinni verður heldur ekkert stórt eða áhrifamikið nema pað kosti stríð og mikla baráttu. F.kki vil ég óska Huldu neins andstreymis — siður en svo! — En hún niá gjarna skygnast dýpra niður í skuggadali lifsins, ef l's* hennar á að verða sannari og áhrifameiri en hún hefif verið alt til pessa. Ennfremur hafa »tðunni« borist eftirfarandi bækur, CI verða að biða sakir rúmleysis: Gestur: Undir ljúfum lögum. Rvik 1918. Guðm. Finnbogason: Frá Sjónarheimi. Rvík 1918. Guðm. Guðmundsson: Ljóð og kvæði. Rvík 1917. Stefán frá Hvítadal: Söngvar förumannsins. Rvík 1918. Á. H. B. Leiðrétting. Kvæðið wStormurinn og stráið« í síðasfa hefti, bls. 142, er ekki eftir sira Ólaf Indriðason, lielduf eftir Sig. Breiðfjörð, sbr. Ljóðasmámuni, Rvik 1912, bls. 2 •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.