Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 64
222 Ágúst H. Bjarnason: [ IÐUNN inum undir sig, tóku þeir að stofna hlutafélög eða sameignarfélög. Þetta hefir haft það í för með sér, að fleiri og íleiri slóriðnaðarfyrirtæki í sömu grein hafa runnið saman i eina lieild, og eru nú í þann veginn að mynda stóra iðnaðar- og verzlunarhringa (trusis), sem eru að leggja heiminn og heimsmarkað- inn undir sig. Einingarnar í iðnaði og verzlun eru með öðrum orðum að verða stærri og stærri; en jafnframt eru þær með samkepninni að sálga öllum hinum smærri keppinautum sínum, og er nú svo komið í einstökum greinum, að sumar vörur eru komnar á einar eða að eins fáar hendur, eins og t. d. steinolían, baðmullarlvinninn, tóbakið og nokkr- ar fleiri vörur. Svona er nú framleiðslunni farið; en í sömu átt stefnir verzlunin. Risavaxin heildsöluhús, sem eiga bein viðskifti við almenning, eru nú að rísa í öllum föndum, eins og t. d. verzlunarhús þeirra Harrow’s, Whiteley’s og Selfridges í London, Bon Marché, Magasin de Louvre og Printemps í París, Tietz, May & Edlich o. íl. ú Þýzkalandi og í Belgíu, Wanamakers í Chicago og New York o. 11., o. 11. En þessi heildsöluhús, sem hafa alt á boðstólum, eru að smádrepa hinar smærri verzlanir, sem eru einstakra manna eign, með þv* að bjóða betri kjör og oft betri vöru. Pá er að nefna póstkröfuhúsin í Ameríku, sem líkt og »Viðskifta- félagið« hér bjóðast til að útvega mönnum alt fyrir lítil eða engin ómakslaun, en græða á því að fara fram hjá búðum einstakra kaupmanna og beint til stórsalanna. Slík póstkröfuhús hafa oft miljónir við- skiftavina og má geta nærri, hvað þau draga ur höndum einstakra verzlana. Pá er að geta um eina tegund félaga, er sameina hvorltveggja, framleiðslu og verzlun, hin miklu vöru- gerðahús, er sjálf opna sölubúðir sínar víðsvegar um lönd, en þó einkum í helztu verzlunarborgum heims-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.