Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 66
224 Ágúst H. Bjarnason: [iÐUlW allri stjórn á þessum risafyrirtækjum þeirra. Til þess að stjórna þeim þarf alveg sérfróða menn, sem oft eiga ekki neitt sjálfir, en hafa alist upp við fyrir- tækin og þekkja þau út og inn. Þeir stjórna nú þess- um fyrirtækjum og fá auðvitað gríðarlaun fyrir; en auðmennirnir, sem eiga þau, gera ekki annað en hirða arðinn af framleiðslunni í hlutfalli við hluta- eign sína í fyrirtækjunum. En ekki er þróuninni þar með lokið, og alt virðist benda til, að eigendunum verði að síðustu alveg bolað frá þessum fyrirtækjum, en þau gerð að þjóð- félags- eða ríkiseign. Það er nefnilega farið að bóla á því, að þessi risafyrirtæki, einkum hringarnir, þröngvi svo oft hag og kjörum almennings með þeim kostum, sem þeir bjóða, að þjóðfélaginu og yfirleitt mannkyninu sé hætta búin af. Og stundum ganga hringarnir svo nærri efnivöru eða hrávöru eins lands, t. d. með viðarhöggi, kolanámi eða steinolíuvinslu, að það horfir til þurðar á lienni og þar af leiðandi landauðnar. Þá hefst baráttan gegn hringum þessum; þá taka landsstjórnirnar og löggjafarnir í hinum mismunandi ríkjum að reyna að liaía hönd í bagga með þeim og setja þeim ýms skilyrði eða beint að taka framleiðsluna í sínar hendur. En þá er fram- leiðslan einmilt orðin sócíalistisk, orðin að þjóð- nytja fyrirtæki. Þannig getur t. d. viðarhöggið eða kolanámið í einu iandi orðið svo mikið, að horfi til landauðnar; og þá verður auðvitað að fara að setja félögum þeim, sem við það fást og hugsa ekki um annað en sinn eigin hag og hluthafa sinna, stólinn fyrir dyrnar. Og eins getur það komið fyrir, að verzlunarhringar, sem húnir eru að svæla undir sig einhverja vörutegund, eins og t. d. steinolíu, selji hana svo dýru verði, að ríkisstjórnirnar, almennings vegna, geti ekki lengur sætt sig við þetta. Pannig ætlaði þýzka stjórnin skömmu fyrir stríðið að fara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.