Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Side 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Side 79
JÐUNN] Er sócíalisminn í aðsigi? 237 1. aldarafmæli aðalforkólfs sócialismans, Iíarls larx, er varð svo illa úti í byllingunni 1848 og varði svo öllu lífi sinu til þess að undirbúa þessi miklu aldahvörf. En með þessu, sem nú hefir verið nefnt, er það sýnt, að sócíalisminn er í aðsigi, og því ættu menn, í stað þess að fjargviðrast gegn einstökum kenning- um hans, að reyna að fara að kynna sér hann ná- kvæmlega og búa sig undir komu hans. Aðalheimild: Emil Davies: The collectivist State in 4he Making, London 1914. Tvö kvæði. Eftir Viðfinn. [Undir þessu dulnefni reit dr. Björn Bjarnason frá ''iðfirði. í hinum langvinnu veikindum sinum undanfarin ar tók hann upp á pví sér til afþreyingar að yrkja og hýða. Og hér hefir liann kveðið sjálfum sér einhver hin i^gurstu og þó einföldustu skilnaðarljóð við lífið, sem til 'eru á ísl. tungu. »Iðunn« leyfir sér því að birta þau til ^•nningar um látinn vin.] I. Dauðvona. Heyri ég yfir höfði þyt af Heljar vængjum þöndum. Verkin dreymd og vonaglit verð ég að láta’ af höndum.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.