Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 35
JÐUNNI Heimilið. Eflir frú Þórunni Richarðsdóttur. tErindi ílutt á húsmæðranámsskeiði í Borgarnesi í apr. 1915.] Háttvirtu konur og menn! Ég get ekki annað en byrjað á að láta ánægju tnína í ljós yfir því, að efnt hefir verið til þessa kvennamóts. Mun það vera hið fyrsta í þessari tnynd, er sögur fara af hér á landi, til sveita að minsta kosti. Er því ekki nema eðlilegt, þótt j7niis- legt verði i vansmíðum og ábótavant hjá þeim, sem «ru jafn-óvanir að beita andans vopnum og við, is- lenzkar sveitakonur, erum. En við treystum því, að hingað sé enginn kominn til þess að dæma, heldur til þess að virða viðleitni okkar og taka vægt á mis- fellunum. Þeir sem hetur kunna, munu og betur gera. Pögnum við því, að hingað hafa verið fengnir þeir >nenn til þess að skemta, leiðbeina og fræða, sem Við megum bera fylsta traust til í þeim efnum. Frumkvöðull móts þessa óskaði eftir, að ég segði Éér eitthvað um heimilin. Ja, hamingjan hjálpi hiér! Hvað ætli ég geti sagt 'um heimilin, sem þið Vitið ekki öll? En vegna þess að ég finn, að ég get «kki talað urn þetta efni eins og sá, sem vald hefir, ^tla ég undir eins að nefna hér aðra konu, hverrar skóþvengi ég væri ekki verðug að leysa, ef hún á annað borð hefði þvengjaða skó, — það er sænska skáldkonan Selma Lagerlöf. Hún hefir lialdið fyrirlestur um kvenréttindahreyf- löunn IV. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.