Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Page 35
JÐUNNI
Heimilið.
Eflir
frú Þórunni Richarðsdóttur.
tErindi ílutt á húsmæðranámsskeiði í Borgarnesi í apr. 1915.]
Háttvirtu konur og menn!
Ég get ekki annað en byrjað á að láta ánægju
tnína í ljós yfir því, að efnt hefir verið til þessa
kvennamóts. Mun það vera hið fyrsta í þessari
tnynd, er sögur fara af hér á landi, til sveita að
minsta kosti. Er því ekki nema eðlilegt, þótt j7niis-
legt verði i vansmíðum og ábótavant hjá þeim, sem
«ru jafn-óvanir að beita andans vopnum og við, is-
lenzkar sveitakonur, erum. En við treystum því, að
hingað sé enginn kominn til þess að dæma, heldur
til þess að virða viðleitni okkar og taka vægt á mis-
fellunum. Þeir sem hetur kunna, munu og betur gera.
Pögnum við því, að hingað hafa verið fengnir þeir
>nenn til þess að skemta, leiðbeina og fræða, sem
Við megum bera fylsta traust til í þeim efnum.
Frumkvöðull móts þessa óskaði eftir, að ég segði
Éér eitthvað um heimilin. Ja, hamingjan hjálpi
hiér! Hvað ætli ég geti sagt 'um heimilin, sem þið
Vitið ekki öll? En vegna þess að ég finn, að ég get
«kki talað urn þetta efni eins og sá, sem vald hefir,
^tla ég undir eins að nefna hér aðra konu, hverrar
skóþvengi ég væri ekki verðug að leysa, ef hún á
annað borð hefði þvengjaða skó, — það er sænska
skáldkonan Selma Lagerlöf.
Hún hefir lialdið fyrirlestur um kvenréttindahreyf-
löunn IV. 13