Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 22
180 Vopnahlé. | IÐUNN Einni mínútu fyrir 11 hefði dauðinn verið hárviss hverjum þeim, er rekið hefði höfuðið upp fyrir skot- grafagarðana. En einni mínútu yfir 11 úði og grúði öll sléttan af æpandi hermönnum úr herbúðum beggja. Og fáum mínútum síðar voru Þjóðverjar og Ameríkumenn lcomnir hver innan um annan á þess- um litla geira milli skotgrafanna, sem svo grimmi- lega hafði verið barist um fyrir stundu. í*á er fót- gönguliðsmennirnir höfðu verið saman stulta stund, tóku Ameríkumenn að bjóða Þjóðverjum vindlinga, súkkulaði og »gum«, og oft gátu Þjóðverjar boðið kaffi, brauð og pylsur í staðinn. Öll nánari mök böfðu verið stranglega bönnuð, en þó sigraði for- vitnin áhæltuna hjá sumum Ameríkumönnum, svo að þeir á laun heiinsóttu sumar óvina-skotgraíirnar, sem næstar voru. Og yíir sjálfar gaddavírsgirðing- arnar hófu nú Þjóðverjar og Ameríkumenn smávegis vöruskiftaverzlun til minja um daginn. Skift var á þj'zkri og franskri mynt; einnig vindlingar og annað því um likt voru gjaldgeng vara. Alveg urðu Þjóð- verjar hissa á því, hversu margir Ameríkumenn mæltu á þýzka tungu. Fagnaðarópin kváðu við alla nóttina. Að vísu létu sigurvegararnir sér nokkuð hægar. Og nú sváfu menn í fyrsta sinni á fjórum árum sætum svefni eftir endilangri herlínunni og einnig að baki henni, í hinum frönsku borgum. En þar gengu líka franskir og ameríkskir hermenn fram og aftur um göturnar og sungu föðurlandssöngva.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.