Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 75
IÐUNNI Er sócialisminn i aðsigi? 233 hagnað af. En þá verður auðvitað að gæta þess vel frá byrjun, að fyrirtækið sé arðvænlegt. Nú skulum við að lokum líta sem snöggvast á vatnsaflið og sjá, hversu ýmis lönd og borgir hafa reynt að færa sér það i nyt. Menn eru nú um öll lönd farnir að koma auga á vatnsaflið eða eins og það hefir verið nefnt »hvítu kolin«, og eru farnir að láta sér skiljast, hversu ágætlega það sé til þess fallið að framleiða rafmagn, ljós og hita og hverskonar vinnuafl. Og jafnframt eru ýmsir farnir að sjá, hversu heimskulegt það sé að gefa einstökum mönnum eða félögum ótakmarkaðan eignarrétt á þessum óþrjót- andi uppsprettulindum afls og orku. Því hefir það nú þegar verið lögleitt í mörgum ríkjum, að ríkið «itt hafi einkarétt til þess að hagnýta sér vatnsafiið; «n í öðrum ríkjum hafa landsstjórnirnar eða sveita- félögin leyft hagnýting þess einstökum mönnum eða félögum um ákveðið árabil. í Kanada t. d. er alt vatnsafl dregið undan í sölu þjóðjarða; og í ílestum fylkjum þar í landi eru nú sérstakar rafveitunefndir, ^r annast hagnýting vatnsaflsins fyrir ríkið, sveitir þess og borgir. í Noregi er það þegar leitt í lög, að hll rafveitufyrirtæki í landinu verði á sinum tíma fíkiseign, ríkinu að kostnaðarlausu. í Þýzkalandi hefir einkennileg samvinna átt sér stað milli ríkisins, sveitafélaganna og hlutafélaga, sem eru einstakra ^anna eign. Þannig hafa t. d. tvö rafmagnsfélög Þýzk; El'ektrische Licht- und Kraft Aktien- ^eseljlschaft og Die Bank fur elektrische Un- hrnehmungen tekið höndum saman við bæinn ^fiilhausen í Elsass um hagnýtingu vatnsaflsins í hfri-lKn. Félagið heitir Oberrheinische Kraft- "'erlce; höfuðstóll þess er um 18 milj. kr. og það hagnýtir fossana og föllin í Rin á landamærum Sviss. Einhver stærstu rafmagnsfélög í heimi eru yfirleitt á ^ýzkalandi og eru þau alstaðar á höttunum eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.