Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 71
IÐUNN] Er sócíalisminn i aðsigi. 229 Hús borgarinnar. IIús einstaklinga. Fyrir 2 herbergi og eldhús 280 kr. 306 kr. á ári — 3 — — — 360 — 440 — - — — 4 — — — 432 — 648 — - — Og þó eru íbúðir borgarinnar yfirleitt betur úr garði gerðar og jafnan leigðar sama verði. Húsaleigan í einstakra manna húsum fer aftur á móti sí-hækk- andi, hækkaði t. d. á 8 árum frá 1902—10 um 29%. Árið 1914 bygði borgin 180 íbúðir í viðbót við það, sem hún bafði áður bygt, og svaraði það að öllu leyti kostnaði. Tekjurnar af húsunum bafa reynst nægar til að borga bæði rentur og afborganir, svo og skalta þá og skyldur, er á húsunum bvila, auk viðhaldskostnaðar. En það er ekki svo sem að Zúrich hafi verið ein um þetta. Árið 1912 veitti borgarráð Parísar þá feiknaupphæð 144 milj. kr. til þess að byggja fyrir bús á kostnað borgarinnar og skyldi búsaleigan ákveðin með lögum. Sama ár var það ákveðið i borgarráði Buenos Ayres að byggja 10,000 hús á kostnað borgarinnar eða 2000 hús á ári i 5 ár og áttu i hverju húsi að vera 5 herbergi og eldhús, en leigan fyrir hvert þessara húsa skyldi vera 90 kr. á mánuði, með því ágætis ákvæði, að húsið yrði eign leigjandans eftir ákveðið árabil, ef hann stæði jafnan 1 skilum með leiguna. Eitlhvert slærsta og glæsilegasta fyrirtækið í húsa- gerð er þó það, sem framkvæmt hefir verið siðustu 5 árin í Sydney í Ástraliu. Árið 1911 var húsaleigan Þar í borg komin upp úr öllu valdi, og af ýmsum ástæðum, sí-auknum innflutningi og mannfjölgun, si- hækkandi byggingarkostnaði sökum sífeldrar hækk- unar á byggingarefni og verkalaunum; auk þessa höfðu heil borgarhverfi verið rifin til þess að rýma tyrir járnbrautum m. m. Til þess nú að rejma að ráða bót á þessum vandræðum, kom ríkisstjórnin í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.