Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 42
200 Þórunn Richarðsdóttir: I iðunn gluggatjöld, til að byrgja ekki úti sólskinið; og svo gefur þetta að auki húsinu prýðilegt útlit bæði að utan og innan. — Þriðja lífsskilyrðið, sem óvíða þarf að kaupa dýrt hér á íslandi, er tært og gott vatn, ekki einungis til matar og drykkjar, heldur og til hreinlætis. Það hefir verið sagt um okkur íslend- inga, máske með nokkrum sannindum, að við vær- um lítið fyrir að væta á okkur líkamann. í einni ferðalýsingu útlendings um ísland man ég eftir, að hann var að lýsa baðstofu. Segir það sé »herbergir þar sem heimilisfólkið borði, vinni, sitji og sofi — yfir höfuð geri alt nema að baða sig!« I. P. Muller, sem margir kannast við nú orðið, leggur mikla áherzlu á það, að menn baði sig vel bæði utan og innan — drekki vatnið líka — og segir að menn með því að vanrækja þetta geri sig seka í afskap- legustu afbrotum gegn boðorðum heilsufræðinnar. Sem dæmi upp á óþverraskapinn segir hann þessa sögu; »Einu sinni voru tvær kenslukonur að tala saman. Ég heyrði brot úr samræðunum. .Hugsaðu þér‘, sagði önnur, .hendurnar á honum voru eins svartar og — hvað á ég til að taka — fæturnir a mér!‘« — En þar held ég nú samt, að fimleika- maðurinn hafi misskilið kenslukonuna, og að hun hafi átt við stígvélin sin! — Annars segir Muller, að aðalorsökin til þess, hve sjúkhalt sé í sveitum, st' það, að menn kunni ekki að hirða á sér hörundið fremur en óvitar. Þessar þrjár dýrmætustu náðargjafir, loft, ljós og vatn, getur þá fátæka heimilið veitt sér með litluin tilkostnaði. Og eitt enn, sem hjálpar mjög til að gefa heimiiinu fagurt og skemtilegt útlit, er blómrækt i kringum bæina. Þætti mér ekki fjarri sanni, að bún- aðarfélagið léði menn fyrir sanngjarnt kaup, þeim er þess óskuðu, til þess að koma á fót smá-blómreitum við bæina, sem konur og börn gætu síðar hirt um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.