Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 69
*ðunn] Er sócíalisminn í aðsigi? 227 85 þús. íbúa, átti í Iok ársins 1912 hvorki meira né minna en 77,4°/o af öllu landflæmi bæjarins. Koblenz, Augsburg og Stettin áttu um líkt leyti rífan helming alls bæjarstæðis síns. Breslau, Darmstadt, Köln, Strassburg og Wiesbaden áttu 30—50°/o alls bæjar- landsins. Frankfurt-am-Main, sem árið 1897 átti land fyrir 231/* milj. króna og lánaði það ár 5 milj. 400 þús. kr. til landakaupa, átti 15 árum síðar lönd, sem metin voru 270 milj. kr. virði. Eign borgarinnar I löndum hafði þannig meira en tifaldast á þessum 15 árum. Þetta sama ár, 1912, átti borgin 2430 ibúðarhús með búðum, sem hún leigði út, 431 vörú- birgðahús og 5361 lóðareignir, er hún tók leigu af. Af skóglendi sínu einu saman hafði hún fram undir 150 þús. kr. í tekjur. Ulm í Wúrtemberg á 3/i alls hæjarlands síns og hefir þrefaldað landareign sína á 8 árum, en arðurinn af kaupum þessum hefir orðið ^20 þús. kr. En svo að menn fái nú áþreifanlegar sannanir fyrir því, hversu mikið golt þessi landakaup þýzkra borga og bæja hafa haft i för með sér fyrir sjálf bæjarfélögin og borgara þeirra, skulu enn nefnd nokkur dæmi. Bærinn Klingenberg í Neðri-Bayern hefir getað gert borgara sína skattfrjálsa og hefir meira að segja getað lagt hverjum þeirra um 270 kr. a ári, auk þess sem hann birgir þá að brenni og hálmi. — Borgin Freudenstadt í Wurtemberg á ''íðáttumikil skóglendi og akra, en af löndum þess- oni hefir hún sem svarar 126 þús. kr. í árstekjur. Af þessu eyðir hún 94,500 kr. til almennra útgjalda, er koma í stað skatta og útsvara, 1350 kr. er eytt til sameiginlegra smáþarfa, en um 30 þús., sem af- gangs eru, er jafnað niður á milli fjölskyldna bæjar- lns, sem eru um 1300 talsins. — Loks má geta um Hagenau í Elsass, sem er á stærð við Reykjavík. Hún hefir 252 þús. kr. í árstekjur af löndum sínum, *15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.