Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Side 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Side 31
IfiUNN| ísland fullvalda riki. 189 ísland gæti rekið þau sjálft og á eigin kostnað, livar °g hvenær, sem þörf krefur. Ákvæðinu um miljóna- sjóðinn er og lialdið, en ekki getið, að hann starfi í Khöfn, heldur beinlínis lagt til, að hann starfi eftir tillögum kenslumálaráðherra íslands, að fengnu áliti háskólans í Reykjavík. Ákvæðinu um ráðgjafarnefnd- ina er og haldið. Og loks kemur þar fyrir í fyrsta sinni áljvæðið um, að 8/i af 8/í þeirra, er atkvæði verða að greiða, þurli lil sambandsslita. Um þessi uppsagnarákvæði má gefa þær upplýs- lngar, að því var ávalt haldið fram af dönsku nefnd- ^i'mönnunum, að sambandið yrði að vera — »en Varig Forbindelse«; ekkert væri unnið við að semja fð öðrum kosti. Þess vegna yrði að setja ríkar trygg- lngar fyrir því, að eindreginn þjóðarvilji væri fyrir sambandsslitum. 16. gr. í frv. dönsku nefndarmann- anna heíir engin uppsagnarákvæði, heldur að eins endurskoðunar-. Eftir vandlega íhugun og í samráði V)ð sameinaðar fullveldisnefndir beggja deilda varð ^að að ráði að gera uppástungu um þannig löguð sambandsslit, ef fullnægjandi endurskoðun fengist ekki, og áttu sambandsslilin þá að geta orðið eftir ár. Nú stóð hnífurinn í kúnni, því að nú voru helztu agreiningsatriðin, um sérstakan þegnrétt og sambands- sht, komin í Ijós. Til þess nú að reyna að ráða kam úr þessu, var kosin undirnefnd, 2 af hvorum, °g hún kemur nú (í kringum 11. júlí) fram með trv- eitt, ódagsett og óundirritað. Er það mjög svipað uPpkastinu að »sambai?dsgjörningnum«, sérstakur Ppgnréttur í hvoru ríki um sig með gagnkvæmum reftindaveizlum, en endurskoðunarfresturinn fram- engdur upp í 25 ár og uppsögn ekki möguleg fyr en ehir 10 ár þar frá og því að eins, að 2 atkvæða- 8reiðslur allra kosningabærra manna hafi farið fram a 5 ára fresli með þeim árangri, að 3/i af 3/i væru með

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.