Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 43
IÐUNN]
Heimilið.
201
með lítilli fyrirhöfn, en til ósegjanlegrar prýði og
ánægju fyrir heimilið. Þó margur liafi ánægju af
slíkum hlutum, þá vantar framtakssemi og kunnáttu
til að koma því á stofn. Yfir höfuð þyrfti það ekki
að auka svo mjög útgjöld fólks, þótt það hefði ýmis-
legt fegurra og vistlegra í kringum sig en alment
gerist, bæði utan húss og innan. Ræður þar mestu
um góður vilji, þrifnaður og smekkvísi.
Skelfilegur munur getur verið á tveim álíka efn-
uðum heimilum, alt eftir því, hvaða andi rikir þar.
Það er hörmulegt, þegar bóndinn er búinn að byggja
öýtt hús með ærnum tilkostnaði, og svo getur samt
engum liðið þar vel, þegar inn kemur, af því að
ftkonan kann ekki að búa í húsi«.
Svo segir i biblíunni, að »andi guðs hafi svifið
yfir vötnunum«. Eitthvað svipað má segja, þegar
maður kemur á bæ eða í hús. Það er eins og ósýni-
'egur persónugervingúr af húsráðendunum komi á
naóti manni undir eins í dyrunum og svífi um í her-
fiergjunum, ýmist stifur, kaldur og óviðfeldinn, eða
láftur, hlýr og viðfeldinn. Á góðu heimilunum er
eius og myndirnar á veggjunum og blómin í glugg-
Unum brosi við manni og segi: »Velkominn, gestur
ttfinn! vertu nú eins og þú sért heima hjá þér«. En
a fiinum þvert á móti; og einkum finst mér eins og
þessi heimilisandi segi mér, hvernig konan er. Já,
niaður þarf ekki alveg inn í húsin til þess að verða
vur við þennan anda. Ég kom einu sinni á bæ og
sa þrjár götugar þvottaskálar kringum bæinn, tvær í
^algarðinum og eina hjá fjóshaugnum. En þegar ég
k°ui inn, fór konan að þvo þeim óhreinustu börnum,
sem ég hefi séð, upp úr ofurlítilli — matarskál. Mér
k°m það eigi á óvart.
Nei> það er margt af þessu smærra, sem við
Purfum að laga og getum lagað. Það er nú t. d.
Pessi ósiður, að vera altaf að fá til láns í kaup-