Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 84

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 84
242 Ritsjá. [IÐUNN Guðm. Friðjónsson: Tíu sögur. Rvík 1918. Útg. Sig. Kr. Parna eru nú tíu sögur eftir Guðin. Friðjónsson ofan á pær tólf, sem áður voru komnar. Sumar af sögum pessum eru ágætar, sumar miður góðar, sumar alls engar »sögur«’ heldur að eins mannlýsingar og sveitalýsingar, ádeilur eða jafnvel líkingar. En pær geta auðvilað verið jafngóðar fyrir pað — á sína vísu. Svo er um fyrstu söguna — Afa og ömmu. Pað er aðallega æskuminning og mannlýsing. Otrúlega snemma man sögumaður eftir sér — »nýlega farinn að ganga einn saman og hjálparlaus, klæddur rauðri blússu og vaggaði mikið á bognum beinkramarfótum«. Fæstir hugsa ég að muni svo snemma eftir sér. Pá er lýsingin á afa og önimu fremur óhefluð. Bótin er að petta eru mannkosta mann- eskjur, enda sýnilega til pess ætlast, að pær beri af ílestum peim, sem siðar er lýst. Ádeilusögurnar eru helztar: Malpoka-Mangi, er deilm á kvenfrelsisbreddur, sem eru sóðar og svarkar heima- fyrir, en tala á mannfundum um háttprýði og hreinlæti; Neistaflug, sem deilir á sjálfstæðismann og Goodtemplara, er pykist vera, en er pólitiskur vindhani, óreglumaður og brennuvargur í tilbót, en er pó sungið óspart lof í blöðum sinum og fær Carnegie-verðlaun i ofanálag; Mannamót, sem er ádeila á allan lausalopaskapinn í landinu í líki Jóns frá Alviðru, manns sem gengið heflr bæði á búnaðarskóla og kennaraskóla, en kann hvorki að búa né kenna, en rifur kjaft á mannamótum og er sérstakt »slangurmcnn>« á undan öllum •kosningum; og loks Tólfkongavit, er leiðir oss fyrir sjónir kjósendalýðinn í landinu — af verri endanum pó. Margt er vel sagt í ádeilum pessum, en sögur geta pær naumast kallast og eiga lítið skylt við verulega list. Svo er ein hálfgildings-draugasaga »Frá Furðu- strönd«, orðin til út af Wilsons vélinni frægu, er menn, kunnugir á Englandi, segja, að hafl verið tómtgabb (blujfh pótt henni væri hér heima haldið mjög á lofti og tekið sem visindalegri sönnun fyrir andatrúnni. Sagan cr pessi alkunna, að maður pykist eiga fyrir víst að drukna, flýr á annað landshorn til að forðast pað og — druknar pm Hálf léleg saga og hjátrúarkend. Pessu næst nefni ég pær sögurnar, sem beztar eru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.