Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Side 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Side 51
löUNN] Ríkharður Jónsson. 209 Kíkharður ólst upp að sveitasið, við yfirsetur og smalamensku. í yfirseturnar tók hann oft með sér öiola af hinum svonefnda »tálgusteini«, er þeir bræð- hr höfðu fundið ekki all-langt frá bænum. Skar Rík- harður úr honum kýr, kindur og hesta, fugla og ónnur dýr. Bárust smíðar þessar síðan ut um sveit- Jna og þótlu einkennilega vel gerðar af svo ungum óreng, enda mun einn þessara »steingervinga« hans hafa orðið til þess, að Georg Georgsson, læknir á háskrúðsfirði, sendi honum bæði skurðjárn og myndir af dönskum alþýðuútskurði (Rom: Dansk Almuestil). Alls fundu þeir hræður 3 tálgusteinsnáma, sinn með hverjum lit; var ein steintegundin dökkbrún, önnur rauðbrún og þriðja græn. Dökkbrúna steininn fundu l’eir undir svonefndum Tobbugjótukambi, þann rauð- ♦ hrúna í Hálsfjalli, norðanvert við Hamarsfjörð, í svo- nefndum »Hultum« (samstofna við: hvilftir), tveim skálmynduðum hjöllum undir háum hömrum; en §r3ena steininn fundu þeir síðast í innanverðum Bú- landsdal. Var oft áhættusamt fyrir drengina að meitla ®leinana út úr berginu og flutningur all-eríiður innan Ur Búlandsdal. En þeir töldu þelta ekki á sig, bræð- Ur Rikharðar, og hann skar. Tók hann nú að skera hfukkur og krúsir með allskonar úlílúri, en þó eink- Utri mannlöfl, sem mjög var sózt eftir, enda ótrúlega uhýr, einar 3 kr. fyrir 32 taílmenn útskorna frá . virfli til ilja. Fálka skar hann og, sem voru holir lntlan, og ýms önnur dýr. t’ó má segja, að Ríkharður hafi fyrst hafið lista- S°ngu sína um land alt á »íslenzku skónum«, er lann tók að skera, eftir að hann fyrir tilstilli Páls |hslasonar frá Kaupangi og fleiri góðra manna var kominn til náms hjá Stefáni Eiríkssyni tréskera í ^vík árið 1905. Hjá Stefáni vann hann þrjá vetur u8 skar þá út margan góðan grip fyrir hann, unz ann lauk námi sínu með spegilrammanum mikla löunn IV. 14

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.