Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 6

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 6
164 Georg Brandes: [ IÐUNN 2. Stjórnmálamenn landa þeirra, sem borið hafa sigur úr býtum í styrjöldinni, telja það auðvilað mál, að tækifærið skuli nú notað með öilu hugsanlegu móti til þess að koma í veg fyrir hættu þá, sem lieims- friðnum gæti verið búin við það, að hið sigraða Þýzkaland hæfi nýjan ófrið. Þeir hafa þess vegna fundið upp ótal ráð til þess að lama og svelta þýzku þjóðina, binda hana og kúga og sleypa henni niður í hyldýpi örvæntingarinnar. Þeir liafa alveg gleyml þvi, að þeir áttu ekki í ófriði við þýzku þjóðina, heldur eingöngu við hervaldsklíkuna. Þeim hefir ekki skilist, að hætta sú, sem þeir eru að slá alla hugsanlega varnagla við, er einber ímynd- un. Sú raunverulega hætta, sem vofir yfir heimsfriðn- um, er alt annars eðlis. Hún er eigi sú, að óvinurinn sigraði grípi til vopna, heldur er hún fólgin í því, að heimsstyrjöldin er, að svo miklu leyti sem séð verður, að breytast í heimsbyltingu. Einhlíl ráð við almennri útbreiðslu byltingarinnar í sýktu löndunum eru þau fyrst og fremst að láta þau fá matvæli og hráefni, koma fjármálum þeirra í viðunandi horf o. s. frv. — — alt meðul við far- sótt þeirri, sem ógnar alheimsfriðnum, meðul, sem ráðandi menn hinna sigrandi þjóðanna hafa skelt skolleyrunuin við vegna áberandi vöntunar pólitískrar náttúrugreindar. Fyrir bragðið hafa þeir komið af stað algeru stjórnleysi með sigruðu þjóðunum í stað uppgjafar; og í stað þess að sá sæði friðarins, hafa menn þessir einungis sáð drekatönnum. Hafa tenriur þessar dafnað fljótt og vel og borið samskonar ávöxl og tennur þær, sem Kadmos sáði forðum daga —' vopnaða menn. Menn þessir berast nú á hanaspjót. og virðist svo, sem þeim sé eigi mikið í mun að láta af íþrótt þessari fyrst um sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.