Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 58
216 Ól. Ó. Lárusson: [ IÐUNN hátt má örva hann og hressa í einstaklingum og þjóðum, enda á öll menning að miða í þá átt — leggur hún með þessu sinn skerf til að draga úr valdi sjúkdómanna. Menningin, það er að segja hreinlæti og þrifnaður, er versti fjandi allra sólta, en menn- ingarskortur, þ. e. sóðaskapur og óhreinlæti, vildar- vinir þeirra og allskyns kvilla annara, sem oft fara á undan þeim. Sóttarflutningur af völdum heilbrigðra manna hefir hvað ítarlegast verið rannsakaður við taugaveiki. Af henni eru til tvær tegundir hér á landi, og kviknar hver um sig af sinni sóttkveikju. Það er algengast, að sjúklingarnir losni við sóltkveikjurnar, þegar þeir eru komnir í afturbata, eða hálfum mánuði til þrem vikum eftir að sótthiti er horfinn. Einslaka hafa í sér sóttkveikjurnar um skemri eða lengri tíma þar á eftir, losna ef til vill aldrei við þær framar á ævinni. Árið 1902 færðu tveir lærisveinar R. Koch’s sönn- ur á, að heilbrigðir menn gætu borið í sér sótt- kveikjur, að afstaðinni taugaveiki, um lengri tíma, og færu þær úr líkama þeirra með hægðum til baks og kviðar, eða sömu leið og þær fara úr líkama sjúklinga. Þessir menn voru nefndir sóttberar, og geta þeir sýkt út frá sér, þegar skilyrði eru fyrir hendi. Síðari ára rannsóknir hafa sýnt, að af hverjum 100 sjúklingum, sem fengið hafa taugaveiki, verða að meðallali 4—5 af þessum sjúklingum að sóttberum, og það oft um lengri tíma, svo mánuðum og jafn- vel árum skiftir. Sóttberarnir hafa verið rannsakaðir annað veifið árum saman og sóttkveikjurnar fundist, ef til vill ekki í hvert sinn, sem rannsókn hefir far- ið fram, en með köflum, svo árum skifti. Auðvitað er það mismunandi, hve langan tíma menn ganga með sóttkveikjur í sér; sumir ganga með þær mán- uði, aðrir ár og áratugi. Lengsti tími, sem menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.