Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Síða 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Síða 64
[ IÐUNN Tvennskonar frægð. Eftir Pedro Antonío de Alarcón. (Pýtt úr spænsku.) Einhverju sinni, er hinn frægi flæmski málari Pélur Páll Rubens var að ráfa um lcirkjurnar í Madrid með nafnkunnum lærisveinum sínum, varð honum reikað inn í kirkju, er áföst var við forn- fálegt klaustur, sem sagan getur ekki um nafn á. Fátt eða jafnvel ekkert gat hinn frægi listamaðar fundið til að dáðst að í þessu fátæklega og einfalda guðs- húsi og fór hann því, eins og hann var vanur, að fárast um það, hve litt munkarnir í Nýju Kastilíu bæru skyn á fagrar listir. En á leiðinni út úr kirkj- unni kom liann auga á málverk, er var nærri hulið í hálfrökkri mjög skuggalegrar kapellu. Hann gekk að því og laust upp undrunarópi. Lærisveinar lians hlupu undir eins til hans og spurðu: »Meistari, hvað haflð þér séð?« — »Horfið á 1«, sagði Rúbens, og í stað þess að svara spurn- ingunni, benti hann á málverkið, er nú blasti við þeim. Sveinarnir urðu nú jafn-forviða og höfundur »Niðurtöku Krists af krossinuimc. Á málverkinu var sýndur deyjandi munkur. Hann var mjög ungur og gæddur þeirri fegurð, er hvorki meinlætalifnaður né dauðastríðið höfðu getað unnið bug á. Hann lá marflatur á steingólfinu í klausturklefa sínum; aðra hendina teygði hann út frá sér yfir hauskúpu (á gólfinu), með hinni hélt hann róðu- krossi úr tré og kopar að brjósti sér. Baka til á málverkinu sást mynd máluð, sem hengi hún yfir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.