Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 66
224 Pedro Antonio de Alarcón: [ iðunn nein verk eftir hann. Og ég þykist vita meira: ég held að þessi óþekti, og nú ef til vill dáni málari, er arfleitl hefir heiminn að þessu meistaraverki, hafi ekki tilheyrt neinum lislmálaraskóla og hafi ekki málað fleiri málverk en þetta eina, og — hafi ekki getað málað neitt annað, er jafnast gæti á við það að ágæti . , . Þetta er guðinnblásið listaverk, þáttur úr lífi listamannsins, spegilmynd sálar hans, lífsþrá hans sjálfs, .... En mér dettur nú nokkuð í hug! Á ég að segja ykkur, hver hefir málað þetta mál- verk. Það er dáni maðurinn, er þið sjáið á því, sem hefir málað það«. »En meistari ... I Þér eruð að henda gaman að okkur!« — »Nei, ég veit, hvað ég syng . . . !« — »En hvernig í ósköpunum getið þér hugsað yður, að sálaður maður hafi getað málað upp sitt •eigið dauðastríð?« »Ég geri mér í hugarlund, að lifandi maður geti farið nærri um eða sett sér fyrir hugskotssjónir dauða sinn! Þar að auki mætti ykkur ekki vera ókunnugt um, að í vissum klausturreglum er sú sanna trúar- raun fólgin i því að deyja«. — »Ó, haldið þér það?« — »Ég held, að mær sú, er liggur í líkkistunni baka til á málverkinu, hafi verið líf og sál þessa munks, sem heyir helstríð silt á steingólfinu, og að þegar hún dó, hafi hann einnig talið sig dáinn og að í raun og veru hafi hann þá dáið heiminum. Að endingu skal ég taka það fram, að sú er skoðun mín, að þetla málverk eigi ekki beinlínis að tákna síðustu stund þess, er hér á hlut að máli eða málarans sjálfs, sem vafalaust eru einn og sami maðurinn, heldur sé það öllu fremur trúarjátning ungs manns, er varpað hefir fyrir borð allri von um að líta framar glaðan dag í þessum heimi«. »Þér haldið, eftir því að dæma, að hann geti verið enn þá á lífi?« . . . »Já, það getur meir en verið!«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.