Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Side 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Side 78
236 Alex. Jóhannesson: [ IÐUNN Myndhöggvaralist er í eðli sínu sú listategund, er gæta verður meira búnings en efnis; leikrit, ljóð og sögur eru efni, framkvæmdir, verknaður (drama af ögaœ), tónsmíðar eru ölduföll mannlegra tilfinninga, Smaladrengurinn. eitt eftir annað, en höggmyndin og litmyndin lýsa einum atburði, einni hugsjón, einu augnabliki og verða því að gæta búnings fegurðarinnar frekar en aðrar listategundir. Formfegurð íslenzkrar mynd-

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.