Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Page 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Page 78
236 Alex. Jóhannesson: [ IÐUNN Myndhöggvaralist er í eðli sínu sú listategund, er gæta verður meira búnings en efnis; leikrit, ljóð og sögur eru efni, framkvæmdir, verknaður (drama af ögaœ), tónsmíðar eru ölduföll mannlegra tilfinninga, Smaladrengurinn. eitt eftir annað, en höggmyndin og litmyndin lýsa einum atburði, einni hugsjón, einu augnabliki og verða því að gæta búnings fegurðarinnar frekar en aðrar listategundir. Formfegurð íslenzkrar mynd-

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.