Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Side 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Side 79
IÐUNN) Nina Sæmundsson. 237 höggvaralistar á ef til vill eftir að draga úr búnings- göllum á islenzkum Ijóðum, leikritum og sögum, kenna orðsins meisturum meiri fegurð, og því er oss stórgróði að, ef upprennandi myndhöggvarar vorir skapa formfögur listaverk. Alexander Jóliannesson. Fáein krækiber. Uppkast að biðilsbréfi. Ég á ósk í eigu minni — ofurlítiö grey — aö mega elska einu sinni, áður en ég dey. Aö það sé svo undurgaman, allir segja mér. — Eigum við að vera saman og vita, hvort það er? — Tr. H. Ii. Samvizkan. Samvizkan ber merki þess, sem maður hefir gjört; mín var áður móálótt, en nú er hún svört. Fr. G.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.