Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Page 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Page 79
IÐUNN) Nina Sæmundsson. 237 höggvaralistar á ef til vill eftir að draga úr búnings- göllum á islenzkum Ijóðum, leikritum og sögum, kenna orðsins meisturum meiri fegurð, og því er oss stórgróði að, ef upprennandi myndhöggvarar vorir skapa formfögur listaverk. Alexander Jóliannesson. Fáein krækiber. Uppkast að biðilsbréfi. Ég á ósk í eigu minni — ofurlítiö grey — aö mega elska einu sinni, áður en ég dey. Aö það sé svo undurgaman, allir segja mér. — Eigum við að vera saman og vita, hvort það er? — Tr. H. Ii. Samvizkan. Samvizkan ber merki þess, sem maður hefir gjört; mín var áður móálótt, en nú er hún svört. Fr. G.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.