Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Page 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Page 10
168 G. Verga: iðunn »bersaglierinn« gekk fram bjá. Maður Lólu var á markaðsferð með múlasna sina. — Ég verð að ganga til skrifta á sunnudaginn kemur, því að mig hefir í nólt dreymt svarta vín- þrúgu, sagði Lóla. — Sleptu því, sleptu því, sagði Turiddu í bænar- rómi. — — Nei, nú þegar páskarnir eru í nánd, vill maður- inn minn fá að vita, hvers vegna ég hef ekki gengið til skrifta. — Já, já, tautaði Sanla, dóttir Colu bónda, þar sem hún kraup frammi fyrir skriftaföðurnum og beið þess, að að sér kæmi, meðan Lóla var að þvo af sér syndir sínar, — það veit trúa mín, að ég vil ekki senda þig til Róms til að gera yfirbót! — Herra Alfio kom nú heim með múlasna sina, hlað- innpeningum; fa^rði hann konu sinni að gjöf falleg- an hlýjan klæðnað fyrir hátiðina. — Þú hefir ástæðu til að færa henni gjafir, sagði grannkona hans, Santa, við hann, því meðan þú ert á ferðalagi gerir konan þín garðinn frægan. Herra Alfio var einn af þessum ökumönnum, sem bera húfuna ofan á eyranu, og þegar hann heyrði, hvaða orð fór af konu sinni, þá varð hann litverpur, eins og hann hefði verið hnífi stunginn. Hann kall- aði upp og sagði: Hver andskotinn! Hafi þér mis- sýnst, þá skal ég sjá um, að hvorki þú né nokkur af þínu kyni þurfi framar að þerra tár af augum. — Mér er ekki grátgjarnt! svaraði Santa; ég grét beldur ekki, þegar ég með eigin augum sá hann Turiddu, son hennar Nunzíu, ganga inn í hús konu þinnar á næturþeli. — — Gott og vel, sagði Alíio, og beztu þakkir. — Turiddu slæptist nú ekki lengur á götunni að deg- inum, eftir að kötturinn var kominn heim, heldur stytti hann sér stundirnar á gistihúsi með vinum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.