Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Page 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Page 32
190 Hallgr. Hallgrimsson: IÐDNN en nú. Man ég eftir, á heimili því, sem ég ólst upp á, að varla var svo vont veður eða færi, að ekki færu einhverjir til kirkju og er það þó nokkuð langt. Hvöttu foreldrar mínir heimilisíólk sitt til að fara. — Þegar farið var úr hlaði, tóku karlmenn ofan húfur sínar og fóru berhöfðaðir og þegjandi út fyrir túnið, lesandi bænir sínar með sjálfum sér; þá buðu menn hver öðrum góðar stundir, settu upp húfur sinar og fóru svo leiðar sinnar. Allir kvöddust og heilsuðust með kossi, þegar farið var til kirkju og komið aftur. Flest fulloiðið fólk var til allaris tvisvar á ári, haust og vor, og ef fólk flutti vistferlum í aðra sókn, þótti sjálfsagt að vera til altaris, áður það flytti. Við inessugerðina man ég ekki eftir inörgu frábrugðnu því, sem nú líðkast, annað en það, að á hátíðum var hringt afar lengi og að meðhjálparar voru altaf á ferðinni um kirkjuna, að leiða utan- sóknarmenn eða nýkomna til sæta; fóru þeir venju- lega með einn í einu, tóku í hönd hans, leiddu hann á eftir sér Lnn í kórinn og settu hann þar niður, eftir mannvirðingu, — því nær altari sem meira átti að hafa við, svo sem embætlismenn og bændur, ógifta menn í lausu bekkina. Annars áttu sóknar- menn viss sæti, sem þeir vildu ógjarna þoka úr, fyrir öðrum. — Hið sama fór fram í fratnkiikjunni meðal kvenfólksins, og var það venjulega kona meðhjálpara, sem stjórnaði þar. Þegar prestur tónaði guðspjallið fyrir altarinu, eða las það á stólnum og alt fólk stóð í kirkjunni, sá ég kvenfólk, einkum gamlar konur, beygja sig í knjáin, þegar prestur nefndi eitthvert af nöfnum Krists. Allir karlmenn í kórnum þökkuðu prestinum fyrir kenninguna, þegar messa var úti og áður en hann fór frá altarinu, en þegar hann gekk fram kirkjugóltið, gerði margt kvenfólkið honum sömu skil. Ef kvenfólk var komið inn í kirkjuna, áður en messa byrjaði, skrafaði það og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.