Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Page 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Page 48
206 Hallgr. Hallgrímsson: IÐUNN var nú farið með hestana þá! Ætli menn séu svona brjóstgóðir í þeirra garð nú? — Ýmislegt. Hreppsómagar voru mjög margir hér í hreppnum á þessum árum, ofast milli 10 og 20; voru það bæði börn og gamalmenni. Þá var stundum gamalt fólk látið vera á fleiri bæjum í hreppnum yfir árið, og látið »éta úl útsvörin« eins og kallað var. Ein kerling var hér á hreppnum alla ævi sína, nema eitt ár, sem heita átti að hún væri í vist, og varð hún 88 ára gömul (dó 1868). Hún gekk um hrepp- inn alla ævi eftir það hún komst á fót; var hún 2—3 nætur á bæ og upp undir viku og voru þá flestir búnir að fá nóg af, að hafa hana i einu. Stundum var henni ætlaður dagafjöldi á bæ, en hún fór víst lítið eftir því. Henni var þvi ekki ætlað annað fé af hreppnum en fyrir föt. Henni er lýst svo í hreppsbókutn, að hún hafi verið »mesta ódresi sem enginn vildi hafa, löt, klaufaleg til verka og geðvond« og var það vist sannmæli. — Auk þessara ómaga varð að styrkja marga í hreppnum, sem bú- andi voru; voru því útsvör há, samanborið við það sem nú er, því búin voru víða mjög lítil. fá voru útsvör lögð á í fiskum (2 f. í alin). Eftir meðal- verði í landaurum nú myndi útsvör bónda, sem tí- undaði 10 hundr. þá, hafa orðið um 70 kr. — 1866 er hæsta útsvar hér í lireppi 326 fiskar, sem mundi gera nú kr. 218,42. Veturinn 1859 var afar harður; var þá viða skorið töluvert af fé um sumarmál og allmikið dó af lömb- um um vorið. Þá voru ær með lömbum taldar fram tii tíundar í Öngulsst.hreppi 1264, enda voru tíund- arhundr. nálega helmingi færri þá en nú. — 1860 var rekið margt fé úr Norðurlandi suður í Árnes- og Rangárvallasýslu, sem selt var þeim, sem skorið höfðu fé sitt þar, vegna fjárkláðans. Amtmaður ókvað,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.