Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Side 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Side 61
IÐUNN íslenzkir iistamenn. 219 meö jafnaðargeði. I'jármuni mun ég ekki uppskera; en svo lengi sem ég get unnið mér inn 14 krónur á mánuði í leigu fyrir herbergiskytruna mína, er ég ánægður, því að ekki er líklegt, að menn deyi úr hor á okkar fremur kalda, en dýrðlega landi, íslandi, íslenzka ríkið heflr nú veilt mér olurlitla upphæð til þess að flytja lieim fyrir lislaverk mín — öll þau verk, sem ég hefi búið til á undanförnum árum. Sem stendur eru þau öll geymd í Iíaupmannahöfn, en ég hefl ekki lengur efni á að borga leiguna fyrir þau. Alt, sem ekki er sell, verður nú eign islenzka rikisins, að því tilskildu, að landar minir komi upp húsi yfir það. En þetta er meinið; þar er engin slík bygging til, og það tekur eitt og ef til vill tíu ár að koma henni upp. f*að er ekki létt að vera listamaður í fátæku landi, sem liefir ekki einu sinni efni á að koma upp listasafni. Pó er ég nú feginn því, að verk mín verða llutt heim, jafnvel þótt þau um tíma verði að hafa aðsetur sitt i kössunum, sem þau verða send í. Nátturlega þætti mér vænt um að geta selt eitthvað af verkum mínum ytra, ckki vegna peninganna, heldur af því að mig langar til, að aðrir en landar minir kjmnist þeim. En það er auðvitað af því, að ég fer minar eigin leiðir, að ég get ekki selt verk mín; og vissulega mun ísland ekki selja þau, eftir að ég er dauður. Undariegt er að sjá svo að segja alla listamenn bundna á einn og sama strenginn. lin eftir mínu viti cr ekkert jafn-hættulegt listinni og erfðavenjan. Ég hefl dvalið í ítaliu, Ungverjalandi, Austurriki, Bæheimi, Pýzkalandi, Englandi og Danmörku og hefl virt fyrir mér mörg lista- söfn í löndum þessum. En alstaðar hefl ég séð þetta sama, þessa erfðavenju og listatízku, sem alt af gengur aftur og háir þeim öllum og sezt eins og drepandi slím [eða sótt- næmi] á alla unga list. Að eins þeir — eða því sem næst þeir einir — sem fara hinar troðnu brautir, hljóta viður- kenningu. Menn kaupa að eins það, sem þeim er áður kunnugt; við því er auðvitað ekkert að segja, því að menn kaupa einungis það, sem þeir geta notið — það er að segja, það sem þeir eru vanir við — gömlu hugsjónirnar og þá venjulegast gamlar hugsjónir í gömlurn búningi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.