Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Qupperneq 87
IÐUNN
Georg Brandes állrœöur.
245
raitt í skóginum voru djúpar tjarnir; jú, það mátti
með sanni segja, að það var inndælt þarna úti á
landsbygðinni. Og í miðju sólskininu gnæfði gamall
herragarður, með djúpum sikjum alt í kring; og of-
an frá múrunum og niður að vatninu uxu stórgerðar
njólablöðkur, og voru njólarnir svo háir, að smá-
börn gátu slaðið upprétt undir þeim slærslu, og var
þar eins villugjarnt eins og í þykkasta skógi. I3ar sat
önd ein i hreiðri sínu og átli að unga út; en nú var
henni farið að leiðast, því að það slóð svo lengi á
því og lítið var um heimsóknir; hinum öndunum
þótti skemtilegra að svamla eflir síkjunum en að
trítla upp á land, sitja undir njóla og rabba við
hana — — —«.
Og svo munið þér sjálfsagt áframhaldið. Unginn,
sem kom úr egginu, þótti eilthvað svo ljótur, að
endurnar vildu ekki við hann kannast. Hann hrökl-
aðist því burl úr andagaröinum, þar sem hann þó
var borinn og barnfæddur, og fór lil viiliandanna og
hafðist nm stund við hjá þúm~ En þar lenli hann
loks í hundskjapli og í skolmíð veiðimanna. I* t
komst hann á bæ til kerlingar nokkurrar, þar se n
kötturinn og hænan voru æðsta ráð og kancelli, en
Jlæmdist aftur þaðan af því, að hann kunni livorú
að mala né verpa. Hafðist hann þá við á síkjunu n
i froslhörkunum vetrarlangt, þangað til bóndi einn
bjargaði honum frá því að helfrjósa. í geðæsing
þeirri, sem unginn komst i, þegar hann kom heim
á bæinn, spilti hann bæði mjólkinni og smjörin
fyrir bónda og flýði í oíboði sínu aflur út á bjarnið
En svo kotn vorið. Fuglinn lók hamskiftum o£ áður
en varði var hann kotninn í tölu þeirra konunglegu
fugla, er svanir nefnast, hafði öðlasl fegurð þeirra,
söngrödd og vængjaslátt. Og þér kannist við lærdóm.
þann, sem saga þessi heíir að geyma, að ekki sakar