Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Page 88
246
Á. II. B,:
IÐUNN
það þann, sem Iegið hefir í svans eggi, þótt fæddur
sé hann i andagarði. —
Ég ætla nú í kvöld að tala um einn slíkan svan,
forystu-svaninn á sviði bókmentanna á Norðurlönd-
um, sem allir hinir
fuglarnir hafa lot-
ið. Ég ætla að tala
um bókmentajöf-
urinn Georg Bran-
des, brautryðjand-
ann, sem veitti
höfuðslraumum
heimsbókment-
anna inn yiir
Norðurlönd; striðs-
hetjuna, sem jaln-
an tók máli hinna
kúguðu og undir-
okuðu meðal þjóð-
anna, og ritskýr-
andann, sem skildi
all og túlkaði það
svo, að það varð
auðskilið og ó-
gleymanlegt hverj-
um manni, varð
að alþjóðaeign.
Georg Brandes er
áttræður í kvöld
og getur hann nú
_ „ . litið ylir langa og
Georg Brandes. . ,'7 , ° °
ovenju rika ævi.
Hann er fæddur i Kaupmannahöfn þaun‘^4. febr.
•' 42. En af því að haun var Gyðinga ættar, hafa
Danir eiginlega aldrei viljað við hann kannast. En
sjálfur hefir Brandes sagt í mín eyru, að hann væri