Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Síða 108

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Síða 108
A. H. B.: IÐUNN 26tí vera konungborin; hún dótlir Brósa kongs, en hann sonur Ásu og Jóns og er spaugilegt að heyra, hversu þau fara að yfirbjóða hvort annað í mannjöfnuðinum: Sú grœnkl.: Eg er prinsessa. Barnið hans Brósa kongs. Pétur: Ég er barnfæddúr prins. Sonur Ásu og Jóns. Sú grœnkl.: Reiðist hann faðir minn, rifna fjöll. Péhtr: Ríflst hún mamma, pá lirynja þau 611 — (p. 72). Svo fara þau að segja frá því, hvað alt sj'nist fallegt hjá þeim, þólt það í raun réttri sé skitið og Ijótt, og kemur þeim þá saman um, að þau hæfi hvoit öðru eins og »brók og læri«. Kallar þá sú grænklædda á »brúðfák« sinn, og er það feikna-mik- ill grís, sem rennur úr fjallinu. Setjast þau nú bæði á bak, en Pétur slær upp á og segir; Á reiðskapnum kcnnist, hvar heldri menn fara (p. 74). Nú er Pétur kominn í bergið til Dofrans og á nú að fara að semja sig að skoðunum, siðum og hátt- um þursanna. Pétur mælist til mægða, en Dofrinn leggur fyrir hann ýmsar spurningar og setur honum ýms skilyrði, ef hann eigi að fá dóttur sinnar og alt ríkið eftir sinn dag. Dofrinn: Pekkirði muninn á þursa og manni? Pctur: Par er nú líkt um, það veit ég með sanni. Pið særið, þeir smærri, og svíðið, þeir stærri; við sama’, ef við þyrðum, þeir lægri og hærri. Jú, en þó er aðalmunurinn á þurs og manni þessi: Par úti, sem nótt fyrir árdegi víkur, er orðtakið: »Maður, ver sjálfum þér líkur«.’ En meðal vor, þar sem myrkt er öll dægur, er máltækið: »Pursi, ver sjálfum þér nægur« (p. 77). Petta á Pétur að innræta sér: »að vera sjálfum sér nægur«, verða að andlegum sjálfbyrging, sem er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.