Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Page 135

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Page 135
IÐUNN Trú og sannanir. 293 í öðru herbergi; en þangað hafði verið farið með hana til þess, að hvorki frú Ellis né neinn annar en Smith og ég vissi nokkuð um þetta. Zilla vissi ekkert um þetta, fremur en vant var, þegar hún vaknaði. En á öðrum degi þar frá kom svohjóðandi bréf frá frú Ellis: Keppel Street 40, Russel Square, \V. C. 14. júlí. Kærri herra Stnith! — Herra Gurney bað mig ekki um að skrifa, pótt citthvað bæri til tíðinda með Zillu; en par sem ég þykist vita, að þér munuð hafa geflð henni ein- hverja skipun eftir dáleiðsluna, kann yður að þykja gam- an að frétta um þetla. Hún sagði: »Ég var i eldhúsinu að þvo upp og var nýbúin að líta á klukkuna, hissa á því, hvað orðið væri framorðið — klukkuna vantaði fimm minútur í þrjú — þegar ég heyrði tótatak niður stigann, fremur fjörugt, en létt, og hélt ég, að þetta væri herra Sleep (tannlæknir, sem leigir uppi); en þegar ég sneri mér við með þvotlakústinn í annari hendi og diskinn í hinni, sá ég einhvern með hatt á höfði; varð hann að lúla áfram um leið og hann steig niður á neðstu rimina, og þarna var þá herra Gurney kominn! Var hann til fara eins og i gær- kvöldi, í svörtum frakka og gráum buxum, með hatt á höfði og með blaðastranga, líkastan handriti, í hendinni og sagði: »Nei, góðan daginn!« Þvi næst leit hann i kring- um sig í eldhúsinu, hvesti hræðilega á mig augun, rétt eins og hann ætlaði að diepa mig og sagði: »Skárri er það nú hitinn í dag«, og siðan: »Góðan dag« eða »gott kvöld«, ég man ekki hvort heldur, sneri sér við og hélt aftur upp stigann; en eftir að ég liafði staðið agndofa eins og mínútu, hljóp ég að stiganum og sá eins og stigvél hverfa upp efstu rimina. Pvi næst bætti hún við: »Ég held ég sé annars að verða villaus! — Pví skyldi ég altaf sjá eitthvað kl. 3 á hverjum degi eftir kvöldseturnar? En ég var þó ekki nærri cins hrædd og þegar ég sá herra Smith«. Pó virtist hið »ægilega« augnaráð herra Gurney’s hafa liaft mikil áhrif á hana. — líg hugsa að þetta hafi verið ofsjónin, sem þér skutuð að henni. Amelia A. Ellis.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.