Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Side 139
lfHJNN
Trú og saananir.
297
kona dáið, og heíði ekki ungfrúin vitað um dul-
minnið og verið svona varasöm að gá í blaðið, þólt
hún vissi, að hún hefði ekki beinlínis lesið það, já
— þá hefði hún svarið og sárt við lagt, að þetta
hefði verið fyrirboði, tjarsýn eða fjarhrif frá einhverj-
um, sem hefðu viiað um atburðinn.
Menn mega vara sig á dulminninu. Það geymir
meira en margan grunar og sérstaklega ausa miðl-
arnir óspart úr því í leiðsium sínum. Það hefir
Flournoy bezt sýnt fram á bók sinni um svissneska
miðilinn, Heléne [Des Indes á la Planéte MarsJ, þar
sem hann sýnir fram á, hversu miðillinn hefir dregið
bæði endurminningarnar frá Indlandi og Sanskrítar-
málið, sem hún þóttist tala, upp úr dulminni sínu,
því sem hún hafði séð og rent augunum yfir í gam-
alli ferðabók með myndum og í sanskrítarmálfræði, en
bjó til »marsmálið« alveg í líkingu við frönskuna,
málið sem hún hafði talað frá blautu barnsbeini.
5. Vitranir. Dr. IVl. Prince: Andavitrun skýrð.
í köflunum hér á undan hefir nú verið skýrt frá
ofnæminu og dulminninu. En þelta fær oss í hendur
tækin til að skýra ofskynjanir þær, ofsjónir og of-
heyrnir, er menn iðulega fá, þegar þeir eru eða hafa
verið í einhverju æstu hugarástandi. Allir vita, að
áköf eftirvænting og eins hræðsla eða kvíði geta
valdið megnum og skjótum ofskynjunum, og orsak-
ast þær þá þannig, að þetta litia, sem menn skynja,
fær á sig mynd þess og hagar sér í líkingu við það,
sem í huganum býr. Fannig veldur oft myrkfælnin
og draugahræðslan megnum ofskynjunum. En stund-
ura er það líka langvarandi hugarangur, er veldur
þessum ofskynjunum; sjá menn þá oft sýnir og heyra
heyrnir, er leysa þá af húgarangrinu, svo að þeir
taka meiri eða minni hughvörfum eða sinnaskiftum.
Dæmi þessa er vitrun, sem kom fyrir ekkju eina,