Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Side 152

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Side 152
310 Ritsjá. IÐUNN málkækjum manna o. s. frv. Hyggur hann, að þetta leiði af sér vellanda og bögumæli, en girði fyrir stuttar og kjarn- góðar lýsingar, og vitnar í því efni í fornsögurnar. En þetta er skakt: má oft láta menn Iýsa sér í fám orðum, og er það einmitt oft gert í fornsöguuum. Iðulega, og síðast í þessum sex sögum, hefir höf. lika breytt út af þessu, látið persónur sínar masa, og það um skör fram, og mæla sínu eigin ináli (sbr. Döbbu gömlu i »Húsvitjun«, bls. 82 o. s.). Er og síður en svo, að höf. sé altaf jafn-stuttorður og hann gæti verið. Loks segir höf. oss frá listareglum sínum, en þær eru i stuttu máli þessar: 1., að sagan sé sem styzt og gagnorðust; 2., að úrslita-augnablik bennar sé eins og Ijós- depill, er slái bjarma á alt efnið; og 3., að »taflborð raun- verðandinnar« sé og eigi að vera fyrirmynd sagnasmiðsins. Hefir nú höf. sjálfur gætt allra þessara reglna með allrí þeirri vandvirkni, er hann þykist hafa beitt við sagnagerö sina? Ágætlega sumstaðar (eins og t. d. í »GamIa beyinu«, sem er bezta sagan af þessum þrem tylftum); miðlungi vel sumstaðar, en víða alls ekki, og ef til vill einna sízt i þess- um siðustu sex sögum. Af því að Guðm. á Sandi er svo mik- ilhæfur liöfundur, á ég bágt með að láta þessi andmæli min frá mér fara. En úr því maður er seztur i ritdómarasessinn, verður maður að reyna að sýna sig að óhlutdrægni, hver sem i hlut á. Sá sem hefir lcsið þó nokkuð af ritum erlendra skáldsagnahöf., á heldur ekki erfitt með að finna veilurnar í isl. skáldsagnagerð. Eg skal þó ekki beita öðrum mæli- kvarða en þeim, sem Guðm. hefir sjálfur á sig lagt. Litum þá á fyrstu söguna: Heiðrikju hugans, sem raunar hefði átt að heita Hughvörf, af því að hún lýsir aðallega hughvörfum Halta-Helga. Að sögunni, sem er 28 bls., er alt að 16 bls. inngangur, sem lítið kemur sög- unni við; svo koma viðræður þeirra Helga og sögumanns með mörgum og miklum málalengingum; en siðast dettur botninn úr sögunni, úrslita-augnablikinu, er réði hughvörf- um Helga og átti að varpa ljósi sínu yfir alla söguna, er alls ekki lýst. Hvernig hefir höf. þar haldið listareglur sinar? Önnur sagan, Álfheiður frá Dunhaga, er ræðir um fjöllyndi Ásmundar og hugraun Álfheiðar, fer sem næst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.