Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Side 157

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Side 157
IÐUNN Ritsjá. 315- Bolshevismans og lýsa hinum, að því er hann hyggur, blessunarríku aíleiðingum byltingarinnar í Rússlandi. Að dæmi ungra manna dregur hann sýnilega taum þess, er hann hyggur að stefni í áttina til aukinnar mannúðar og almenningsheilla. Og er ekkert nema gott til þessa að segja. En of mjög, hygg ég, að hann hafi þar látið leiðast af frá- sögn þeirra, sem hafa verið byltingunni hlyntir, og þess vegná er frásögnin ekki hlutlaus, eins og hún þó ætti að vera. Bví er ekki nema rétt að benda mönnum á eitthvað til samanburðar; og þá er ekki unt að benda á neitt betra en þessa bók próf. Russel’s, sem að ofan greinir. Hann er einhver mesti og frjálslyndasti andans maður, sem nú er uppi, og fór til Rússlands til þess að kynna sér ástandið af sjálfsreynd. Lýsir hann því í skýrum dráttum í bók sinni, liversu alt er kolfallið í höndum bolshevika, hversu iðnaðurinn kolféll með hergagnagerðinni og landbúnaður- inn, undir eins og bændur fengu ekki annað en — pappir(!) fyrir vörur sínar. Hann segir: »Kg var sameignarmaður (a Commnnisl), þegar ég fór til Rússlands; en samvistir minar við þá, sem í þessu efni hafa engar efasemdir, hafa þúsundfaldað mínar eigin efa- semdir, ekki að því er snertir sjálfa sameignar-hugsjónina, heldur að því leyti, hvort það sé viturlegt að halda slfku dauðahaldi í einhverja kenningu, að menn hennar vegna séu fúsir á að útbreiöa almenna eymd og volæði« (p. 42). »Af tveim ástæðum er ég neyddur til að hafna Bolshe- vismanum. Önnur er sú, að verðið, sem mannkynið lilyti að borga til þess að fá sameignar-hugsjóninni framgengt með holshevíka-aðferðinni, er of hræðilegt [þ. e.: harð- stjórn, eymd og ófrelsi]; og hin er sú, að þótt menn legðu þetta í sölurnar, þá trúi ég ekki, að árangurinn mundi verða sá, sem bolshevikar þykjast vilja fá framgengt« (p. 155 o. s.). En er þá nokkur önnur leið til þessa? — Russel svarar þeirri spurningu svo: »Ég trúi ekki, að ójöfnuðurinn einsamall á skiflingu auðs- ins sé i sjálfu sér svo mikið böl. Ef hver maður liefði nóg fyrir sig að leggja, þá mundi það ekki þykja standa á miklu, þótt sumir hefðu meira en nóg. En með mjög smá-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.