Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Blaðsíða 158
31G
Rítsjá.
IÐUNN
vœgilegum umbótum á l'ramleiðslu-aðferðunum mundi
verða auðvelt að tryggja það, að hver maður hefði nóg
fyrir sig að leggja, jafnvel undir auðvalds-skipulaginu, ef
girt væri fyrir styrjaldir og allan herhúnað. Pað er alls
ekki ókleift að sigrast á fjárhags-örðugleikunum með nú-
verandi fyrirkomulagi; en það er annað, sem örðugra er
-að sigrast á, það eru hvatir manna og liin misjafna skift-
ing valdsins«. (p. 159). *
Kg trúi ekki öðru en að bæði ungir og gamlir hefðu gott
af að lesa þessa bók Russels, engu síður en aðrar bækur
lians, eins og t. d.: »Ve je til Frihed« (Martins útg.).
Á. H. n.
Viðaukar og leiðréttingar við trúmálagrein Em.
Linderholms, bls. 21 o. s.
Höf. hefir gert þessa viðauka og leiðréttingar við 2. útg.
greinarinnar. Framan við greinina komi þessi einkunnarorð:
»Ef sannleikurinn veldur hneyksli, þá er betra,
að hann valdi hneyksli, en að sannleikurinn
liggi í láginni. — Hieronymus«.
Á bls. 38, 10.1. n.: í stað: »l)rottins-tign Kristserekki lieldur
eilif« komi: Drottins-tign Iírists er þó ekki eilíf«.
- — 49, 3—6 1. o.: falli burt, en í staðinn komi: Rað eru
ekki kraftaverkin, heldur breytnin eftir Guðs
boðum, sem oþnar mönnum hlið himnarikis.
Sbr. Matt. 7, 21—23 (Petta er eina villan, sem
þýðandinn á sök á.)
— — 80, 1. 1. o.; í stað: »eftir eilífum lögum«, komi: »eftir
sfnum eilífu visdóms-lögum«.
— — 80, 14. 1. þar falli burt orðin: »til fyrirgefningar synd-
anna, trúar og helgunar í Guði«,
— — 80, 18. 1. i stað: »Hann« komi: »Guð«.
ÍÐUNN heflr nú lokið við VII. (XV.) árg. sinn. Parf hún
nú að fá 100—200 kaupendur í viðbót til þess að standast
dýrtíðina og heitir á alla vini sína að útvega sér þessa
litlu viðbót. Ilver sá, sem útvegar lienni ftmm nýja kaup-
endur, fær sjálfur sjötta einlaldð ókeypis. Útg.