Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Síða 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Síða 33
IÐUNN Um flutning latínuskólanna. 191 að söng hafi átt að kenna eftir nótum í skólanum, en um langt ára skeið hafi það ekki verið nefnt á nafn, og á meðan söngkensla haii farið fram, hafi það verið hlutverk þess lærisveins, sem best þótti til þess fallinn, að standa fyrir henni. Skömmu áður en þeir félagar höfðu samið þessa ófögru lýsingu á skólakenslunni hér í landi, hafði Magnús Stephensen lagt fyrir nefndina skjal um umbætur þær, sem hann telur nauðsynlegar á skóla- fræðslu hér í landi. Byrjar hann á því að nauð- synlegt sé að gera sömu umbætur á skólum hér í landi sem gerðar hafi verið á öðrum lærðum skól- um, og helst þyrfti þó að kenna meira í lærðum skólum hér en annarsstaðar í ríkinu, með þvi að svo fáir geti stundað háskólanám héðan úr landi. Telur hann svo upp það, sem kenna þyrfti i skól- anum, og er það bæði margt og mikið; nefnir hann bæði latínu og grisku, sögu og landafræði, kristin fræði og heimspeki, stærðfræði og náttúrufræði og búvísindi (Ökonomi), hagfræði og ofurlítið í lögum. Pá sé og sjálfsagt að kenna bæði dönsku og þýsku, en líklega verði vegna kennaraskorts fyrst um sinn að sleppa að kenna hebresku, frönsku, ensku og teikningu, svo að hægt sé að veita fræðslu í hinu, sem enn nauðsynlegra sé; þá gleymir hann ekki söngnum, hann var of söngelskur til að láta slíkt henda sig. Ekki er alt búið enn; hann ætlast til að garðyrkjumaður kenni skólasveinunum garðrækt, svo að þekking á henni geti breiðst frá skólanum út um landið. Loks leggur hann til að landlæknir sé feng- inn tit að kenna skólasveinum að binda um bein- brot, búa um sár, taka blóð og aðstoða við barns- fæðingar og annað þessu likt. Víða kemur það fram, að fræðslustefna aldarinnar hefir tekið Magnús Stephensen föstum tökum, en fullyrða má, að hvergi sjáist það skýrar, en hér þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.