Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 71
IÐUNN Undirstööuatriði í jaröfræði íslands. 229 lag, er harðnaö og umbreytt jökulberg milli blá- grýtislaga og isnúnar klappir undir því bergi. Petta ummyndaða jökulberg hafði verið fyrir augunum á hverjum jarðfræðingi sem hér hefir ferðast, en menn höfðu ekki þekt það, heldur kallað það palagonit- brecciu, og talið gosmyndun, en þó ekki getað gert sér neina ljósa grein fyrir, hvernig það væri til orðið, eða hvenær. Þarna var því afar-þýðingarmikið verk- efni fyrir íslenzkan jarðfræðing, en vandasamt mjög, eins og marka má af þvf, að annar eins hæfileika- maður og Þorvaldur Thoroddsen, skyldi þar engu koma áleiðis, og verða því að hætta rannsóknum sinum, án þess að hafa fengið nokkurn skilning á því, sem óhætt er að kalla undirstöðuatriði í jarð- fræði íslands. IV. Guðm. Bárðarson segir í jarðfræði sinni bls. 79, að surtarbrandslögin á Tjörnesi séu »leifar af jurtum og trjágróðri er vaxið hefir þar rétt áður en skelja- lögin mynduðust«. Petta er rangt. Þykk lög með skeljum í eru undir surtarbrandinum, og hann er til orðinn úr rekaviði. Ég hefi fundið í þessum kola- lögum þarablöð, en ekkert sem bendi á að efnið í kolin hafi vaxið þar á staðnum. Mér hefir verið mikill hugur á að vekja athygli enskra jarðfræðinga á Tjörneslögunum, af því að menn hafa þar í landi mesta þekkingu á þesskonar jarðmyndun. Ég sendi því jarðfræðifélaginu í Lúnd- únum ritgerð um Tjörnes, sem lesin var upp á fundi þar í félaginu og prentuð í tímariti þess. (Quarterly journal of the Geological Society of London Vol. 62, 1906). í sumar sem leið, bað ég efnilegan ungan jarðfræðing danskan, Th. Bjerring-Pedersen, sem ætl- aði norður á Tjörnes með Guðm. Bárðarsyni, um að athuga sérstaklega þykt pliocenu laganna, og sagði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.