Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 41
IÐUNN Björgunarlaun. 231. hann yrði að þegja yfir því til þess að geta haldið virðingu sinni óskertri og Siimba íyri:r háseta. Því for- maðurinn var Bangsi og eigandi útgerðarinnar og mað- urinn konunnar sinnar — í orði kveÖniu. Bangsi hjó sundur síldina með breddunni, svo hún stóð föst i tunnubotninum. Simbi leit upp með spurn i útstandandi augunum; ljósið blakti innan í saman- Jimda glasinu og varpaði óviðltunnanlegri birtu yfir leiksviðið; kisi, sem búinn var að búa um si,g á einu bjóðinu og malaði ánægjulega eftir máltiðina, hætti skyndilega; hanin fann að eitthvað hættulegt var í að- sigi. Bangsi kipti til sín breddunni hálfskömmusfulegur, og ein,s og til að láta ekki bera á pví, að hann hefði verið að gefa liugsunum sínum útrás á þennan hátt, lijó, hanni' henni aftur í tunnubotninn. — Þú lætur skamt stórra höggva milli, heyrðist í Simba, hann hafði það til að tala eins og islendinga- sögur, það stríddi Bangsa. — Farðu jiarna, déskoti! SíJdarsporöur skall á hausn- um á eineygða kisa, svo hann hröklaðist úr bæli Bínu og skreið inn í dimmasta skotið. — Þáð er naumast þú ert geðgóður. Hvað hefir katt- arfressið gert þér? Þú ert þó ekki hræddur um kerl- iinguna fyrir honum? Röddin i Siimba logaði af stork- un. Upp á síðkastið var hann alt af með þetta afbi’ýði,- hjal, eins og til að sanna saklieysi sitt. Bangsi varð eins og eisa að innan. Þetta mátti hann þola að heyra af Simba, sem gerði hann glóandi af af- brýði með hverri hreyfingu og hverju lagleysublístri. Hann varð að þola að allir stríddu honum á því, að konunni hans litist betur á Simba og hefði jafnvel vilst á rúmunum þeirra. Og nú fór þetta úrþvætti að storka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.