Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Síða 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Síða 15
ÍÐUNN Frá heimsstyrjöldinni miklu. 337 ins í endurminningu liðins tíma eða von um betri fram- tíð. Rudolf G. Binding er einn af þeim, sem horfir í augu þessara grimmu örlaga, að vísu ekki án þess að blikna, en án þess að Iíta undan. Hann vill eignast skilning á stríðinu, geta lýst því, séð út yfir þennan óskapnað. Og hann gefst aldrei upp að brjóta heilann um það, þótt oft sé hann að því kominn að örvænta. Hann sættir sig aldrei við, að stríðið sé tilgangslaust. Hann leitar þar margskonar tilgangs, svo sem að upp af öllum skelfingum styrjaldarinnar spretti ný verðmæti, eins og í djúpi sársins, undir greftrinum, myndast nýtt, heilbrigt hold. En honum er þetta ekki nóg. Hann vill mæla sjálfan sig við þennan volduga óvin, bjarga virð- ingu sjálfs sín gagnvart honum, einnig í þessum örlög- um finna tilgang fyrir einstaklinginn. Og það er afar- merkilegt, hvernig Binding smátt og smátt yfirvinnur stríðið, hvernig hann vex innan að, verður sterkari og sterkari, unz hann að síðustu verður örlögunum vaxinn. Og stríðið fær sinn tilgang sem einskonar hinzti mæli- kvarði á manngildi einstaklingsins. Enginn varð settur í þyngri raun. Hermennirnir eru einmana, vita að þeir eru algerlega einmana, bænir tjá ekki, allar mæður eru fjarri, öll ást fjarri, menn verða að treysta sjálfum sér. Þessi reynsla gerir mennina sterka og stolta, hún ristir dýpra í sál þeirra en öll mannúð og kærleikur heimsins. Sá, er stenzt þessa raun, er ósigrandi, hefir vaxið innan frá, hefir vaxið af sjálfum sér. Þessari reynslu fylgir engin blekking, því að einstaklingurinn hefir áunnið sér hana sjálfur. A þennan hátt yfirvann Binding stríðið og bjargaði virðingunni og traustinu á sjálfum sér. »Að lokum er hið rétta traust þó að eins til manns sjálfs, og því held ég, þrátt fyrir alt, að ég hafi ekki glatað, ef menn skilja einmitt þar undir að eiga í neyð krafta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.