Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 24
346 Nýja ísland. IÐUNN sínum á lendina í síðasfa sinn og seldi þá hæstbjóðanda, þessa blessaða kalla, sem voru kannske einu kallarnir í heiminum, sem skildu hann og þektu hann og mátu hann. Hann þekti þá síðan þeir voru drengir, fullir af sprjátr- ungsskap. Nú seldi hann þá fyrir peninga, af því að leið mannsins liggur frá hinu gamla til hins nýja, frá Gamla íslandi til Nýja íslands, og kvöldið eftir þetta uppboð datt honum ekki í hug að lesa bænirnar sínar, fremur en maður, sem hefur tekið í hornið á Guði al- máttugum, klappað honum á lendina og selt hann og láíið einhvern ókunnugan strák reka á eftir honum með ólarspotta. Honum fanst hann vera vondur maður, veru- lega óguðlegur maður, og hann spurði konuna sína, út af hverjum djöflinum hún væri að snökta. I miðjum júlímánuði reisti nýr landnemi bjálkakofa á bala í fenunum kringum Islendingafljóf, skamt frá þar, sem heitir Riverton í Nýja Islandi. Torfi hengdi mynd- ina af Jóni Sigurðssyni upp á einn vegginn, og á annan vegg hengdi konan auglýsingamynd af stúlku með barða- stóran hatf. Nágrannarnir voru þeim hjálplegir við kofa- bygginguna, ræsisgerð og annað. Torfi stóð alt það sumar upp í klyftir í leðju við skurðgröft, og þegar botn- inn var slifinn úr skónum hans og iljarnar fóru að sær- ast undan skóflunni, þá fann hann upp ráð. Hann skar botninn úr pjáturdós og stakk fætinum inn í hólkinn. Og fyrsfa kvöldið, sem hann kom heim úr skurðgrefti og var að basla við að ná af sér þessum límkenda leir, sem einkennir jarðveginn í Manitoba, þá gat hann ekki orða bundist og mælti við konu sína: »Það er nú aldeilis makalaust, hvað drullan er skítug hér í Nýja Islandi*. En þetta sumar gekk pest í krökkum, og Torfi Torfa- son misti tvö börn sín af fjórum, sex vetra stúlku og þriggja ára dreng. Þau hétu Jón og María. Nágrann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.