Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Qupperneq 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Qupperneq 38
360 Ferðaminningar. IÐUNN bak en eg og mínir líkar á latínu áfram. Eins og nærri má geta, gengur hann með ósmáar hugmyndir um sjálfan sig. Það er svo sem lítill vafi á því, að ef drukkinn maður slæmdist utan í hann á götu og hrynti honum óvart á moldugt vagnhjól, þá mundi hann láta moldina á svarta frakkanum sínum eiga sig, en dusta sig rækilega þeim megin, sem drukkna manninum varð á að snerta klæðafald hans og óhreinka hann ekki. Eg hefi komist í tæri við þó nokkura svona menn. Fjarskalega er annars gaman að vera með þeim í smala- mennsku úti í íslenzkri haustrigningu og kalsaveðri. Þegar þeir eru orðnir nógu gagndrepa, fer þeirra innri maður að linast upp, ekki óáþekkt glerhörðum salt- þorski, sem er búinn að liggja í afvatni í þrjá sólar- hringa og það í rennandi vatni, af því að maðurinn, sem á að eta hann, er með blæðandi magasár og má ekki borða salt. Ef hr. Gustafson væri íslendingur, er ekki gott að vita, nema vesalings þorskinum yrði óbein- línis kennt eða þakkað, á hvaða menningarstigi hann er. Herra Gustafson segist helzt vilja lesa gamlar bækur, klassiskar bókmenntir. Honum er algerlega um megn að lesa bækur eftir unga og óráðna rithöfunda, sem ef til vill taka upp á því að hrófla við þeirri menning, sem hann hefir þegið að erfðum frá langfeðgum sínum. Og hann vill ekki lesa óþægilegar bækur fyrr en svona hundrað og fimmtíu ár eru liðin síðan höfundar þeirra voru til moldar bornir, og vill hreint ekki sjá þær, nema síðari kynslóðir hafi neyðzt til að kannast við ágæti þeirra. — — Nú skal eg segja yður nokkuð, herra Gustaf- son. Það er fleira en málið og blærinn á sögunum hennar Selmu, sem ýmsum löndum yðar mislíkar í sam- bandi við hana. Það munuð þér sanna, ef þér verðið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.