Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Síða 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Síða 63
IÐUNN Fálkinn. 385 ströng lög voru sett til að vernda skemtanir riddaranna. Hann ætlaði að gera búr handa honum í skóginum og læðast til hans snemma á hverium morgni, áður en fuglinn hefði hrist úr sér hrollinn, og síðan skyldu þeir fylgjast að út yfir heiðina og skygnast út í hvítleitt himinhvolfið; þeir skyldu verða vinir, meðan að sólin hækkaði og lækkaði yfir höfðum þeirra og vindurinn bæri hinar þögulu hugsanir þeirra með sér, og fálkinn skyldi aldrei sakna rauða hanzkans né perluskreyttu hettunnar. Hann batt fálkann aftur og hljóp í flýti niður að tjörninni og kom svo von bráðar með önd, sem hann hafði rotað með steini, og fálkinn tók við henni, og hjarta Renauds varð altekið af fögnuði, því að þetta var tákn þess, að fálkinn fyrirliti hann ekki og vildi verða fálkinn hans. Og hann varð fálkinn hans. Hann teygði höfuðið fram og hlustaði með rólegum, vakandi augum, þegar greinarnar, stökkar af frosti, brustu undir fótum Renauds í morgunkyrðinni. Hann stökk léttilega niður úr búrinu og teygði sig eftir hendi hans og baðaði vængjunum út, eins og hann ætlaði að fljúga, en hann gerði það ekki, — hann minti aðeins á, að hann gæti það — og síðan flýttu þeir sér út á heiðaflæmin, sem morgunbjarminn var að færast yfir. Þeir skimuðu hvössum augum um dumbrauðan him- ininn. Svartir ásar og lauflausir runnar lágu umhverfis þá, og trén sváfu með greinarnar þungar af þögulum fuglum. En himininn varð bjartari og bjartari og Ijóm- aði af gulli og purpura, sléttudrögin blánuðu, og uglan straukst fast við jörðina og leitaði að fylgsni, og dag- fuglarnir teygðu úr vængjunum og tístu lágt af kulda, og flug þeirra var eins og svartur fleygur í skínanda loftinu. En Renaud og fálkinn hans flýttu sér fram hjá,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.