Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Síða 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Síða 78
400 Þrjár bælrur. IÐUNN ber yfir flaineskjuna og litið verður til um stefnu, þegar lengra er komið fram á leið. Vitur maður hefur látið svo um mælt, að bréf til framtímans nái ótrúlega sjaldan ákvörðunarstað sínum. í því er mikið hæft, þó að smá- skáldum þyki það að vonum fremur vottur um dapurlegt ásigkomulag tilverunnar. Nú vil ég engan veginn halda því fram, að bók Halldórs Kiljan Laxness sé menningar- legt heildartákn samtíðar sinnar. Til þess skortir hana ýmislegt, sem hér verður drepið á. En hún stendur tals- vert nærri því, — og nær, miklu nær en nokkur önnur íslenzk nútímabók. Nú er mér raunar sem ég heyri gotf og ráðsett fólk segja: Skárri er það nú andskotans samtíðin! Og mér er kunnugt um lesendur, sem ekki megnuðu að sjá í bókinni annað en hrakyrði, léttúð, skammir og kjafta- vaðal. Fjölda manna gengur hálfilla að sætta sig við stíl Halldórs og framsetningu,,þykir á skorta ró og hæversku og fágun orðbragðsins. Ég get vel fallist á, að hér sé nokkurs vant, en það orkar sáralitlu í mati mínu á bók- inni. Og ég er ekki viss um, að almenningur geri sér ljóst, hve torvelt er ritanda manni nú á tímum að fá ró og göfgi í stíl sinn. Er það meðal annars fyrir þá sök, að orða- og Hugmyndaforði og allur háttur framsetningar, sá, er tíðkaður hefur verið í borgaralegum bókmentum, er hreinskilnum og hugrökkum núíímarithöfundi gersam- lega ónothæfur. Orð eins og kærleikur, sannleikur, hug- sjónir, föðurlandsást og frelsi, svo nefnd sé aðeins örfá dæmi, eru orðin svo slepjuð af illri meðferð, og það loðir svo mikið við þau af óheilindum og misnotkun, að hugsandi mönnum er óljúft að bera þau í penna sinn í venjulegum samböndum og merkingum. Sama máli gegnir um hugmyndaforðann allan. Hann er velktur og kvol- aður, svo nátengdur hugmyndinni um svikin verðmæti og alþjóðlegar blekkingar, að ekki er annars kostur en að varpa honum gersamléga fyrir borð. Einmitt þetta virðist mér Halldór Kiljan hafa gert. Hann hefur, sem margir fleiri, orðið að skapa sér nýtt orðfæri, nýtt mál. Hér með er alls ekki neitt sagt um stíl Kiljans, eðli stílsins, yfirburði hans og ágalla, heldur orðfærið eitt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.