Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Síða 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Síða 82
404 Þrjár bækur. IÐUNN ekki fyrir hitt, hve fast og karlmannlega, hve samræmt og lengi bann hafi gerst skeleggur boðberi nýrra og óvinsælla skoðana. Þetta skemtilega ergelsi góðra manna yfir ærsium hans og barnabrekum spáir ágætu um mátt hans til að hafa áhrif á menn, og er vottur þess háska, sem talið er, að geti af honum staðið. En þess er að óska, að meiri alvara og alráðinn umbótavilji þroska- áranna eigi eftir að stefna að honum kaldari andúð og meiri gný. Annars kostar mun svo verða litið á, sem höf. Alþýðubókarinnar efni ekki óskráð loforð sín. III. Gunnar Benediktsson: Æfisaga Jesú frá Nazaret. Eg hef áður lítillega getið þessarar bókar. Astæðan til þess, að ég geri það á ný, er fyrst og fremst sú, að mér virðist ekki verða hjá því komist, að telja hana meðal þeirra fáu bóka íslenzkra, sem kalla mætti nútíma- bækur. Auk þess hefur ýmislegt verið um hana ritað, síðan ég skrifaði fyrri ritdóm minn, og sumt ekki alls- kostar vinsamlega. Þetta er mér hvöt til að votta höf- undinum af nýju þann vinarhug, sem ég hafði reynt að leggja inn í fyrri ummæli mín. Hér verður ekki reynt til þess að gera út um rétt- mæti þeirrar skoðunar, sem er uppistaða bókarinnar, að ]esús frá Nazaret hafi einkum verið róttækur bylt- ingamaður og öreiga-leiðtogi. Hann hafi að vísu verið afburðamaður að vitsmunum og skáldlegri andagift, og persóna hans þrungin af yndisleik og laðandi valdi, eins og títt er um afburðamenn. En um guðlegan sendiboða og endurlausnara í trúfræðilegri merkingu hafi alls ekki verið að ræða. Hér verður meira að segja ekki gerð nein tilraun til þess að meta gildi þeirra heimilda, sem Gunnar Benediktsson byggir skoðun sína á. Ungur guð- fræðingur einn hefur glefsað að höf. fyrir fákunnáttu í guðfræðilegum efnum. Eg þori ekki að gera það. Við höfum báðir gengið á sama guðfræðingaskólann. Og ég dirfist ekki að krefjast þess af mönnum, að þeir taki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.